28.09.2015
Aron Dagur Birnuson stóð sig vel með U17 þegar liðið fékk fjögur stig í þremur leikjum í undankeppni EM.
23.09.2015
Þá er keppnistímabilinu lokið þetta sumarið og er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega. Heimasíðan tók saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklings framistöðu. Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíðan tók saman í sumar.
23.09.2015
Aron Dagur hélt hreinu gegn Kasakstan í fyrsta leik U17 í undankeppni EM 2016.
22.09.2015
Íslensku stelpurnar í U19 enduðu í 3. sæti í Sviss eftir ágæta frammistöðu sem dugði ekki í þetta skipti.
21.09.2015
Archange Nkumu eða Archie eins og við köllum hann yfirleitt hefur skrifað undir nýjan samning við KA sem gildir út tímabilið 2017. Archie var að ljúka sínu fyrsta tímabili með liðinu og stóð sig frábærlega á miðjunni og eru þessar fréttir mikið gleðiefni.