29.07.2015
KA og Valur mættust í kvöld í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn 1-1 og ekkert mark var skorað í framlengingunni og réðust úrslit leiksins því í vítaspyrnukeppni.
28.07.2015
Markmaðurinn Aron Dagur Birnuson tekur þátt á Opna Norðurlandamótinu með U17 ára liði Íslands í byrjun ágúst.
24.07.2015
KA og Fjarðabyggð mættust í gærkvöldi á Akureyrarvelli í 13. umferð 1.deildar. KA leiddi í hálfleik 1-0 og síðari hálfleik skoruðu bæði liðin sitthvort markið og niðurstaðan því 2-1 sigur KA.