Fréttir

Umfjöllun: Úr leik eftir vítaspyrnukeppni

KA og Valur mættust í kvöld í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn 1-1 og ekkert mark var skorað í framlengingunni og réðust úrslit leiksins því í vítaspyrnukeppni.

Aron Dagur til Svíþjóðar

Markmaðurinn Aron Dagur Birnuson tekur þátt á Opna Norðurlandamótinu með U17 ára liði Íslands í byrjun ágúst.

Leið KA í undanúrslitin

Þór/KA malaði Aftureldingu

Umfjöllun: Öruggur sigur gegn Fjarðabyggð

KA og Fjarðabyggð mættust í gærkvöldi á Akureyrarvelli í 13. umferð 1.deildar. KA leiddi í hálfleik 1-0 og síðari hálfleik skoruðu bæði liðin sitthvort markið og niðurstaðan því 2-1 sigur KA.

Þór/KA skoraði aftur 5 mörk í sigri á Þrótti

Þór/KA - Þróttur í dag

Þór/KA rúllaði yfir Val

Þór/KA - Valur í dag á Þórsvelli

Tölfræði sumarsins: Mótið Hálfnað

Nú er Íslandsmótið hálfnað þar sem 11 leikir af 22 hafa verið spilaðir. Heimasíðan hefur tekið saman tölfræði KA liðsins úr fyrri hluta mótsins.