Fréttir

Mikilvægir útileikir í blakinu í dag

Það er ansi stór dagur í blakinu í dag þegar bæði karla- og kvennalið KA leika á útivelli. Konurnar ríða á vaðið í einum stærsta leik tímabilsins þegar KA sækir Aftureldingu heim klukkan 14:00. Bæði lið hafa unnið alla leiki sína í vetur og ljóst að það verður hart barist um stigin í þeim leik. Liðin mætast svo aftur á morgun

Æfingar blakdeildar falla niður í dag

Æfingar yngriflokka KA í blaki falla niður í dag vegna veðurs. Þetta eru æfingar hjá 2., 3. og 4. flokki en þetta er gert til þess að takmarka áhættuna þegar að færð spillist í bænum. Þá sérstaklega með þá flokka sem eru háðir rútu og skutli

KA á 4 fulltrúa í æfingahóp kvennalandsliðsins

Í dag var tilkynntur æfingahópur A-landsliðs kvenna í blaki sem undirbýr sig fyrir Novotel Cup í Lúxemborg dagana 3.-5. janúar næstkomandi. Ásamt Íslandi taka þátt Lúxemborg, England og Skotland. KA á alls fjóra fulltrúa í hópnum sem mun æfa dagana 27.-30. desember

Sterkur sigur KA á Álftanesi

KA sótti Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki í gær en staða liðanna var heldur betur ólík fyrir leikinn. KA var á toppi deildarinnar og hafði unnið alla sína leiki en heimaliðið var á botni deildarinnar með þrjú stig. Þó mátti reikna með krefjandi verkefni en sigur Álftnesinga kom gegn sterku liði HK

Topplið KA sækir Álftanes heim í dag

KA sækir Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 16:00 í dag. Stelpurnar eru ósigraðar á toppi deildarinnar eftir fyrstu sex leiki vetrarins en þurfa nauðsynlega að viðhalda því í harðri baráttu sinni gegn Aftureldingu um Deildarmeistaratitilinn

Sigur og tap í Fagralundi í gær

Það var heldur betur blakveisla í Fagralundi í Kópavoginum í gær er karla- og kvennalið KA sóttu HK heim. Þarna mættust bestu blaklið landsins og eðlilega mikil eftirvænting fyrir leikjunum. Konurnar riðu á vaðið og var KA liðið enn ósigrað á toppi deildarinnar fyrir leikinn

Risaleikir í Fagralundi í dag í blakinu

Það eru tveir stórleikir í Fagralundi í dag þegar HK og KA mætast í Mizunodeildum karla og kvenna í blaki. Þarna mætast tvö bestu lið landsins undanfarin ár og ljóst að það verður ansi verðugt verkefni fyrir bæði karla- og kvennalið KA að sækja öll stigin í dag

KA tekur á móti Aftureldingu í kvöld

KA tekur á móti Aftureldingu í Mizunodeild karla í blaki í dag klukkan 20:15. Strákarnir unnu frábæran sigur á toppliði HK í síðustu umferð en þurfa nauðsynlega á öllum þremur stigunum að halda í kvöld til að halda sér í baráttunni á toppnum

Lífsnauðsynlegur sigur KA á HK (myndir)

KA tók á móti HK í Mizunodeild karla í blaki í gærkvöldi. Leiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu því þarna mættust tvö bestu lið síðustu leiktíðar og var staða þeirra ansi ólík fyrir leikinn. Gestirnir höfðu unnið alla leiki sína til þessa og voru með 16 stig af 18 mögulegum en KA liðið hafði hikstað í byrjun vetrar og var með 5 stig af 12 mögulegum

Risaleikur í blakinu er KA tekur á móti HK

Einn af stærstu leikjum Mizunodeildar karla í blaki fer fram í KA-Heimilinu á miðvikudaginn þegar KA tekur á móti HK. Liðin börðust um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð þar sem KA vann í hreinum úrslitaleik eftir svakalega baráttu