08.09.2016
Núna er komin inn í heimabönkum valgreiðsla vegna styrktarfélagsgjalds FIMAK að fjárhæð 2500.Upphæðin var samþykkt á aðalfundinum í júní síðast liðnum.Ef fólk hefur áhuga á að gerast styrktarfélagi en fékk ekki valgreiðslu í netbankann má endilega senda beiðni um að fá kröfu á netfangið skrifstofa@fimak.
01.09.2016
Okkur langar að minna ykkur á, svona í upphafi annar, að láta okkur alltaf vita ef lús eða njálgur kemur upp á heimilinu, svo við getum gert viðeigandi varúðarráðstafanir.
26.08.2016
Æfingar byrja hjá okkur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 29.ágúst nk., nema að æfingar hjá M hópum og Mix hóp byrja viku seinna eða 5.september.Æfingar byrja hjá leikskólahópum laugardaginn 10.
23.08.2016
Á morgun miðvikudag munum við birta fyrstu drög af stundarskrá haustannar
09.08.2016
Skráðir iðkendur á vorönn 2016 eru sjálfkrafa skráðir áfram hjá okkur á haustönn 2016.Núna erum við í óða önn að skipuleggja starfsemi vetrarins og raða niður í hópa.
08.08.2016
Kæru félagsmenn.Stjórn Fimleikafélagsins hefur tekið ákvörðun um að framvegis verði annir keppnishópa lengri en unddanfarin ár og taka æfingjagjöld mið af þessari lengingu.
07.08.2016
Vikuna 30.júlí - 6.ágúst fór stór hópur frá FIMAK í hópfimleikum í æfingabúðir til Ollerup í Danmörku.Með í för voru 6 þjálfarar sem sóttu þjálfaranámskeið meðan krakkarnir voru á æfingum.
21.06.2016
Myndir frá vorsýningu eru komnar, hægt er að nálgast þær á skrifstofu milli klukkan 10 og 12 alla virka daga til 8.júlí.
15.06.2016
Í gær þriðjudag fór fram aðalfundur FIMAK.Á fundinum fóru fram almenn aðalfundastörf, Unnsteinn Jónsson var fundastjóri og Lára Halldóra Eiríksdóttir var fundaritari.
08.06.2016
Upplýsingar um sumarnámskeið