31.10.2016
FIMAK óskar eftir starfsmanni í 50% starf á skrifstofu.Umsóknafrestur er til 3.nóvember nk.Frekari upplýsingar um starfið veitir Rut, framkvæmdastjóri FIMAK, í síma 862 4988
Umsóknir skal senda á netfangið rut@fimak.
31.10.2016
Í nóvember fara fram haustmót I og II í hópfimleikum.Hérna er hægt að sjá skipulag mótanna.
30.10.2016
Áhorfsvika hjá FIMAK í nóvember er 5.til og með 11.nóvember.Í tímunum hjá S hópum (leikskólahópum) laugardaginn 5.nóvember er foreldratími þ.e.foreldrar mega mæta íþróttarfötum og taka þátt í æfingu hjá börnunum.
27.10.2016
Fimleikavörur.is ætla að setja upp sölubás hjá okkur í dag fimmtudaginn 27.okt kl.17-19 og á morgun föstudaginn 28.okt kl.16-18.Þau bjóða 20-50% afslátt af öllum fimleikafatnaði.
25.10.2016
Eins og áður hefur komið fram á heimasíðunni okkar að þá eru engar æfingar hjá Fimak laugardaginn 29.október vegna haustmóts í áhaldafimleikum.
19.10.2016
Það verða æfingar samkvæmt stundarskrá í haustfríinu hjá öllum hópum
12.10.2016
Helgina 29.til 30.október nk fer fram haustmót í áhaldafimleikum 4.og 5.þrep hjá FIMAK.Skipulag mótsins og hópalista sem voru uppfærðir 26 október er hægt að sjá hérna.
11.10.2016
Laus pláss í alla leikskólahópa sem og yngsta parkour hópinn okkar, en núna erum við farin að bjóða parkour niður í 6 ára aldur.Einnig laust í einstaka aðra hópa
Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.
10.10.2016
Laugardaginn 29.október nk verða engar æfingar hjá okkur þar sem haustmót í áhaldafimleikum 4 og 5 þrep fer fram í húsinu okkar þá helgi.
07.10.2016
Þriðjudaginn 18.okt nk.milli 15:00 og 19:30 verða verslunin Fimleikar og fylgihlutir staddir í húsinu okkar með sölu á vörum.