Fréttir

Myndir frá vorsýningu fimak 2013

Myndir sem pantaðar voru af hópunum á vorsýningunni er nú til afhendingar á skrifstofu fimak.Ef þið höfðuð ekki pantað mynd á vorsýningunni og viljið það nú munum við taka á móti pöntunum í haust.

Sumarnámskeið fyrir stelpur og stráka

Í júní mánuði ætlar Fimak að bjóða upp á ýmis námskeið fyrir stelpur og stráka.Hér má sjá framboðið og nánari upplýsingar um verð og skráningu.

Sumaræfingar fyrir lengra komna keppnishópa

Sumaræfingar verða í boði fyrir eftirtalda hópa: F1, F2, F3, It-1, It-2, It-2d og It3-1.Æfingatöflu og skráningu má finna hér.

Týndur ipad

Á síðustu vorsýningunni kl.13:30 á laugardaginn 25.maí varð einn strákur fyrir því að ipod blátt hulstur 32 gb og hárgel hvarf úr lokaðri tösku hans á meðan á sýningu stóð.

Týndur ipad

Á síðustu vorsýningunni kl.13:30 á laugardaginn 25.maí varð einn strákur fyrir því að ipod blátt > hulstur 32 gb og hárgel hvarf úr lokaðri tösku hans á meðan á sýningu > stóð.

Týndur ipad

Á síðustu vorsýningunni kl.13:30 á laugardaginn 25.maí varð einn strákur fyrir því að ipod blátt > hulstur 32 gb og hárgel hvarf úr lokaðri tösku hans á meðan á sýningu > stóð.

Týndur ipod

> Á síðustu vorsýningunni kl.13:30 á laugardaginn 25.maí varð einn strákur fyrir því að ipod blátt > hulstur 32 gb og hárgel hvarf úr lokaðri tösku hans á meðan á sýningu > stóð.

Vorönn 2013 á enda

Síðustu æfingum vorannar er nú lokið.Vorsýningarnar eru lokahnikkur annarinnar og vonandi að allir iðkendur félagsins hafi notið starfsins hjá okkur í vetur.Sumarnámskeiðin verða auglýst á heimasíðunni í næstu viku en þau fara fram í júnímánuði.

Verð á myndum og dvd diskum

Myndatökur á hópunum í búningum fóru fram í gær á generalprufunni.Myndirnar verða seldar á sýningunum og kostar stk.1.000,- kr.Þetta verkefni er fjáröflun fyrir hóp af krökkum sem stefna að því að fara á Eurogym 2014 í Svíþjóð.

Vorsýning FIMAK 2013

Vorsýningarnar verða 4 talsins í ár og fara þær fram föstudaginn 24.maí og laugardaginn 25.maí.Hér má sjá hvaða hópur sýnir á hverri sýningu.Miðaverð á sýningarnar er krónur 1000,- fyrir 16 ára og eldri.