Fréttir

Söludagar frá Arena dansverslun

Söluaðili frá Arena dansverslun verður með sölu á fimleikafatnaði fimmtudaginn 3.okt og föstudaginn 4.okt milli kl.15.00-18.00.

Áhorfsvika ofl. upplýsingar

Áhorfsvika er alltaf fyrstu viku mánaðar.

Áhorfsvika ofl. upplýsingar

Sælir foreldrar og iðkendur.Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.Hinar vikurnar biðjum við ykkur að bíða fram í anddyri hússins ef þið ætlið að bíða eftir börnum ykkar á meðan æfingu stendur.

Uppfærð stundatafla

Vegna þrengsla í sal og breytinga á stundatöflum þjálfara þurfti að færa til æfingu hjá K2 og P3.Hér er komin ný stundatafla með þeim breytingum.

Biðlistar

Að gefnu tilefni viljum við taka það fram að hópar félagsins eru fullir eins og er.Börn sem æfðu hjá okkur á síðustu önn (kláruðu önnina) eru í forgang og halda sjálfkrafa plássi sínu.

Stundaskrá haustönn 2013-fyrstu drög

Hér má finna fyrstu drög að stundaskrá fyrir haustönn 2013.Við vekjum athygli á því að það gæti þurft að gera breytingar á töflunni þar sem þjálfarar okkar hafa ekki allir fengið sínar stundatöflur í hendurnar.

Verðskrá

Hér má finna verðskrá félagsins fyrir haustönn 2013.Styrkur sem við fengum frá Samherja kemur til lækkunar á æfingagjöldum á önninni hjá börnum 6-16 ára skv.ákvæðum samningsins.

Fimak vantar innbú fyrir nýja þjálfara

Fimak hefur ráðið til sín nýja erlenda þjálfara og erum við að leita eftir nánast öllu í innbú fyrir þau.Okkur vantar allt frá eldhúsáhöldum til stórra hluta eins og rúm, sófa og þvottavél.

Starfið hefst 2.september 2013

Starfið hjá FIMAK hefst 2.september.Fyrstu drög að stundatöflu verður gefin út í kringum 28.ágúst sem og hópaskipan.Skrifstofan verður opin í ágúst mánuði frá kl.10-12 alla virka daga.

Sumarfrí

Allt starfsfólk FIMAK er nú í sumarfríi og verður skrifstofa félagsins lokuð þangað til 6.ágúst næstkomandi.