Fréttir

Íþróttamaður FIMAK 2013 - Bjarney Sara Bjarnadóttir

Föstudaginn síðasta krýndi Fimleikafélag Akureyrar íþróttamenn ársins 2013.Eins og undanfarin ár þá voru krýndir einstaklingar úr hverri keppnisgrein ásamt því að valinn var íþróttamaður félagsins sem fer sem okkar fulltrúi í kjörið um íþróttamann Akureyrar sem fram fer næstkomandi miðvikudag.

Krýning á íþróttamanni FIMAK 2013

Föstudaginn 17.01.2014 kl.16.30 verður íþróttamaður FIMAK 2013 krýndur í húsakynnum FIMAK.Við hvetjum sem flesta til að koma og fagna með okkar frambærilegu krökkum.Engar æfingar falla niður þrátt fyrir þessa krýningu, en við gerum stutt hlé á æfingunum og leyfum öllum að fylgjast með.

Æfingar að hefjast aftur eftir jólafrí

Æfingar byrja aftur í dag skv.stundatöflu haustannar.Nú á næstu vikum geta átt sér stað breytingar á töflunni þar sem stundatöflur þjálfara geta tekið breytingum á milli anna.

Jólafrí FIMAK

Síðasta almenni æfingadagur hjá okkur fyrir jólin er miðvikudagurinn 18.desember.Þeir hópar sem æfa á fimmtudag 19.des og föstudag 20 des.skv.stundatöflu nema ef þjálfarar láta vita af öðrum tímasetningum.

Bókin

Bókin \"Ég á mér draum\" sem Fimleikasamband Íslands var að gefa út er nú komin í sölu á skrifstofu FIMAK.Bókin er 192 síður í lit, A4 brot og kostar 4.900 kr.Ég á mér draum fjallar um fimleika á Íslandi og er til að mynda öllum fimleikafélögum á íslandi gerð skil í henni sem og mörgu af íslensku afreksfólki í greininni.

Úrslit frá Stökkmóti

Þá hafa strákarnir lokið keppni á Stökkfimimóti Fjölnis og gekk svona glimrandi vel.Þeir kepptu í 3 mismunandi flokkum á dýnu fram og aftur umferð og á trampólíni með og án hests.

Stökkfimi

Í fyrsta skipti á Íslandi verður haldið stökkfimimót í húsi Fjölnis 23.-24.nóvember.Á mótið fara strákarnir okkar í IT2D og er mikil tilhlökkun í hópnum.Á mótinu verða 340 keppendur frá 14 félögum af landinu.

Árangur á Hópfimleikamóti hjá Gerplu

Þá hafa stelpurnar lokið keppni á Haustmóti hópfimleika hjá Gerplu.Á heimasíðu Gerplu má sjá að á mótinu voru um 500 keppendur frá 9 félögum af öllu landinu, við þökkum Gerplu fyrir gott mót.

Hausmót hópfimleika hjá Gerplu 15. nóv-16. nóv

Fimak fer með 34 stelpur á haustmót hópfimleka með samtals 3 hópa IT2/IT1 keppir í 2 flokki, IT3 keppir í 3 flokki og IT4 keppir í 4 flokki.Keppnin fer fram á laugardeginum 16.

Árangur okkar iðkenda á nýafstöðnu Haustmóti FSÍ sem haldið var á Akureyri

Eftirfarandi iðkendur Fimleikafélags Akureyrar unnu til verðlauna á Haustmóti FSÍ sem haldið var á Akureyri í tveim hlutum í október og nóvember.Bestan árangur átti Jóhann Gunnar Finnsson sem keppti í 5.