05.04.2014
Laugardaginn 5.apríl fór fram Íslandsmót í 3.-5.þrepi íslenska fimleikastigans í áhaldafimleikum.Mótið átti að fara fram helgina 22.-23.mars en fresta þurfti mótinu vegna veðurs og ófærðar.
04.04.2014
Leiðinleg mistök urðu hjá Motus sem sér um innheimtu félagsins.Fyrir vikið lagðist mjög hár kostnaður á kröfur sem greiddar voru eftir eindaga frá febrúar mánuði.Motus ætlar að endurgreiða fólki þennan kostnað og hvetjum við okkar viðskiptavini sem lentu í þessu að setja sig í samband við Motus.
01.04.2014
Mikið fjör var um síðust helgi í fimleikahúsinu þegar fram fór Akureyrarfjör Landsbankans.Um er að ræða innanfélagsmót þar sem krýndir eru Akureyrarmeistarar.Öllum iðkendum félagsins 6 ára og eldri er boðin þátttaka og allir fá þátttökuverðlaun.
25.03.2014
Þá er dagskrá fyrir Akureyrarfjör Landsbankans 2014 tilbúin.Ath.að búið er að breyta dagskrá á sunnudeginum (kl.12.00).
20.03.2014
Fimleikasamband Íslands hefur ákveðið að fresta Íslandsmótinu í þrepum vegna veðurs/ófærðar.Keppni í 1.og 2.þrepi fer fram á sunnudaginn í Ármanni, en keppni í 3.
15.03.2014
Sælir foreldrar og forráðamenn og aðrir aðstandendur iðkenda FIMAK
Helgina 22.-23.mars, er Íslandsmeistaramót fyrir 5.-1.þrep í áhaldafimleikum.Við höfum aldrei áður haldið Íslandsmeistaramót og erum því mjög spennt og hlakkar mikið til að sýna flott mót með fimleikafólki sem náð hefur sínum markmiðum í vetur.
10.03.2014
Síðustu tvær helgar fór fram bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum kvenna og karla.Kvennahlutinn fór fram í Stjörnunni í Garðabæ en karlahlutinn í Björkunum í Hafnarfirði.
07.03.2014
Í dag komu inn kröfur fyrir 1.hluta æfingagjalda vorannar 2014.Þær koma óvenju seint af tæknilegum ástæðum og vonum við að það komi sér ekki illa fyrir fólk.Einhverjar leiðréttingar eiga eftir að fara fram hjá einstaklingum sem byrjuðu önnina seinna eða skiptu um hópa eftir að önnin hófst og verður það gert áður en næstu reikningar verða sendir út um næstu mánaðarmót.
18.02.2014
Um helgina fór fram á Selfossi Íslandsmót unglinga í hópfimleikum.Keppt var í 1.– 5.flokk og sendi FIMAK 6 lið til keppni.Í 1.flokki átti félagið 2 lið, It-1 hafnaði þar í 4.
10.02.2014
Síðustu tvær helgar fór fram þrepamót í áhaldafimleikum.Keppt var í 1.-5.Þrepi íslenska fimleikastigans og fóru mótin fram í Hafnafirði hjá Björkunum, Stjörnunni í Garðabæ og Ármenningum í Reykjavík.