21.05.2013
Generalprufan fyrir vorsýninguna fer fram fimmtudaginn 23.maí.Tímasetningar fyrir alla hópa má finna í þessari frétt.Athugið að allar almennar æfingar falla niður þennan dag.
19.05.2013
Helgina 10.-12.maí fór stór hópur frá FIMAK í keppnisferð til Selfoss.
01.05.2013
Fyrirhugað er að fara með krakka fædda 1996-2002 á Eurogym 13.-18.júlí 2014.
29.04.2013
Vegna óviðráðanlegra orsaka er skrifstofan lokuð í dag mánudag 29.apríl.
23.04.2013
Engar æfingar verða á sumardaginn fyrsta.Jafnframt verður frí 1.maí og á uppstigningardag.
22.04.2013
Síðasta æfing laugardagshópa er laugardaginn 11.maí.Þá er foreldrum, systkynum, öfum og ömmum velkomið að koma og horfa á.Ath.iðkandi er áfram skráður á milli anna hjá félaginu eða alveg þar til skrifleg úrsögn hefur borist á skrifstofa@fimak.
03.04.2013
Aðalfundur FIMAK verður haldinn miðvikudaginn 17.apríl kl.20:30 í Giljaskóla.Venjulega aðalfundastörf.Við hvetjum foreldra og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.
02.04.2013
Eins og flestum er kunnugt um fer innanfélagsmót FIMAK fram um helgina Það er mikilvægt að þeir iðkendur sem ætla að taka þátt skrái sig á mótið svo mótið gangi hratt og örugglega fyrir sig og jafnframt þarf að panta verðlaunagripi í samræmi við fjölda þátttakenda, við tökum við skráningu í dag þar sem margir áttuðu sig ekki á að það þyrfti að skrá.
29.03.2013
Miðvikudaginn 27.mars var stjórn og framkvæmdastjóra FIMAK boðið til samkomu í boði Samherja.Tilefnið var að veita styrki til samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu að upphæð 90 milljónir.
21.03.2013
Til þess að ná að skipuleggja innanfélagsmót FIMAK sem best óskum við eftir því að keppendur skrái sig fyrir 28.mars.Akureyrarfjörið fer fram helgina 5.-7.apríl og þar gefst öllum keppendum fæddum árið 2006 og eldri kostur á að keppa.