16.11.2013
Þá hafa stelpurnar lokið keppni á Haustmóti hópfimleika hjá Gerplu.Á heimasíðu Gerplu má sjá að á mótinu voru um 500 keppendur frá 9 félögum af öllu landinu, við þökkum Gerplu fyrir gott mót.
14.11.2013
Fimak fer með 34 stelpur á haustmót hópfimleka með samtals 3 hópa IT2/IT1 keppir í 2 flokki, IT3 keppir í 3 flokki og IT4 keppir í 4 flokki.Keppnin fer fram á laugardeginum 16.
11.11.2013
Eftirfarandi iðkendur Fimleikafélags Akureyrar unnu til verðlauna á Haustmóti FSÍ sem haldið var á Akureyri í tveim hlutum í október og nóvember.Bestan árangur átti Jóhann Gunnar Finnsson sem keppti í 5.
09.11.2013
Haustmót í áhaldafimleikum í frjálsum, 1.og 2.þrepi kvk og kk fór fram á Akureyri laugardaginn 9.nóvember.
07.11.2013
Athugið
Vegna FSÍ mótsins sem haldið verður laugardaginn 09.11 færist æfingin hjá öllum Laugardagshópum þannig að tími hvers hóps færist óbreyttur yfir á sunnudaginn.
07.11.2013
Laugardaginn næsta 09.11.13 verður haustmót í áhöldum 2 haldið í fimleikahúsinu okkar.Í tilefni af því ætlar Gk fimleikavörur að vera með sölu á vönduðum fimleikavörum og fatnaði í andyri FIMAK meðan á mótinu stendur.
07.11.2013
Á laugardaginn fer fram haustmót 2 hér á Akureyri, þar sem keppendur í frjálsum, 1.og 2.þrepi keppa.Ennþá vantar okkur fólk til að aðstoða í hin ýmsu störf.Ef þið hafið tök á að aðstoða okkar megið þið gjarnan setja ykkur í samband við Guðrúnu Vöku á netfanginu gvaka73@gmail.
04.11.2013
Á morgun þriðjudag 5.nóv.verðum við með sölu á félagsfatnaði frá klukkan 16.00-19.00 í anddyri fimleikahússins.Erum einnig með Parkourfatnað.Hægt verður að máta og panta fatnað félagsins þá.
28.10.2013
Vakin er athygli á smáauglýsingadálki þar sem foreldrar geta auglýst fimleikavarning til sölu.Tilvalið fyrir þá sem vilja koma í verð fatnaði sem ekki er lengur í notkun.
26.10.2013
Um helgina fór fram fyrri hluti haustmóts FSÍ í áhaldafimleikum hér á Akureyri.Mótið var mjög fjölmennt eða um 300 keppendur sem kepptu í 3.-5.þrepi bæði í drengjaflokk og stúlknaflokk.