15.10.2013
Sælir foreldrar og forráðamenn.Helgina 25.-27.október verður fyrsta mót vetrarins haldið hér fyrir norðan.Þetta er FSÍ haustmót áhaldafimleika í þrepum 5-3.Eins og áður hefur komið fram getur FIMAK ekki haldið mót af þessari stærðagráðu án hjálpar frá foreldrum og iðkendum félagsins.
12.10.2013
Laugardaginn 12.október og Sunnudaginn 13.október er haldið FSÍ námskeið fyrir þjálara FIMAK.
12.10.2013
Laugardaginn 12.október og Sunnudaginn 13.október er haldið FSÍ námskeið fyrir þjálara FIMAK.
03.10.2013
Kröfur fyrir fyrsta hluta æfingagjalda annarinnar eru nú orðnar sýnilegar í netbnaka greiðenda, við biðjumst velvirðingar á hversu seint þær koma inn, en vandræðagangur með innheimtukerfi félagsins skýrir þessa töf.
01.10.2013
Innheimtukerfi FIMAK er bilað sem stendur og er unnið að viðgerð.Af þessum sökum seinkar okkur með að senda inn kröfur fyrir fyrsta hluta æfingagjalda vetrarins.Við biðjumst afsökunar á þessum töfum.
30.09.2013
Söluaðili frá Arena dansverslun verður með sölu á fimleikafatnaði fimmtudaginn 3.okt og föstudaginn 4.okt milli kl.15.00-18.00.
26.09.2013
Áhorfsvika er alltaf fyrstu viku mánaðar.
26.09.2013
Sælir foreldrar og iðkendur.Í fyrstu viku hvers mánaðar eru foreldrum, systk.ömmum og öfum velkomið að sitja inn í sal á meðan á æfingu stendur og horfa á.Hinar vikurnar biðjum við ykkur að bíða fram í anddyri hússins ef þið ætlið að bíða eftir börnum ykkar á meðan æfingu stendur.
11.09.2013
Vegna þrengsla í sal og breytinga á stundatöflum þjálfara þurfti að færa til æfingu hjá K2 og P3.Hér er komin ný stundatafla með þeim breytingum.
02.09.2013
Að gefnu tilefni viljum við taka það fram að hópar félagsins eru fullir eins og er.Börn sem æfðu hjá okkur á síðustu önn (kláruðu önnina) eru í forgang og halda sjálfkrafa plássi sínu.