28.10.2013
Vakin er athygli á smáauglýsingadálki þar sem foreldrar geta auglýst fimleikavarning til sölu.Tilvalið fyrir þá sem vilja koma í verð fatnaði sem ekki er lengur í notkun.
26.10.2013
Um helgina fór fram fyrri hluti haustmóts FSÍ í áhaldafimleikum hér á Akureyri.Mótið var mjög fjölmennt eða um 300 keppendur sem kepptu í 3.-5.þrepi bæði í drengjaflokk og stúlknaflokk.
22.10.2013
Æfingar falla niður hjá öllum hópum næstkomandi föstudag 25.október og laugardag 26.okt.vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum haldið í Fimkeikahúsi Giljaskóla 26.og 27 okt.
22.10.2013
Æfingar falla niður hjá öllum hópum næstkomandi föstudag 25.október og laugardag 26.okt.vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum haldið í Fimkeikahúsi Giljaskóla 26.og 27 okt.
15.10.2013
Sælir foreldrar og forráðamenn.Helgina 25.-27.október verður fyrsta mót vetrarins haldið hér fyrir norðan.Þetta er FSÍ haustmót áhaldafimleika í þrepum 5-3.
15.10.2013
Sælir foreldrar og forráðamenn.Helgina 25.-27.október verður fyrsta mót vetrarins haldið hér fyrir norðan.Þetta er FSÍ haustmót áhaldafimleika í þrepum 5-3.Eins og áður hefur komið fram getur FIMAK ekki haldið mót af þessari stærðagráðu án hjálpar frá foreldrum og iðkendum félagsins.
12.10.2013
Laugardaginn 12.október og Sunnudaginn 13.október er haldið FSÍ námskeið fyrir þjálara FIMAK.
12.10.2013
Laugardaginn 12.október og Sunnudaginn 13.október er haldið FSÍ námskeið fyrir þjálara FIMAK.
03.10.2013
Kröfur fyrir fyrsta hluta æfingagjalda annarinnar eru nú orðnar sýnilegar í netbnaka greiðenda, við biðjumst velvirðingar á hversu seint þær koma inn, en vandræðagangur með innheimtukerfi félagsins skýrir þessa töf.
01.10.2013
Innheimtukerfi FIMAK er bilað sem stendur og er unnið að viðgerð.Af þessum sökum seinkar okkur með að senda inn kröfur fyrir fyrsta hluta æfingagjalda vetrarins.Við biðjumst afsökunar á þessum töfum.