Fréttir

Færð í bænum

Æfingar hjá fimak hafa EKKI verið felldar niður vegna veðurs í dag en viljum benda foreldrum og forráðamönnum að þeim sé að sjálfsögðu frálst að velja hvort þau sendi börnin sín í fimleika eða ekki.

Mikil mótahelgi að baki

Um helgina fóru langflestir keppendur fimleikafélagsins suður til keppni.Fram fór Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í Stjörnunni í Garðabæ og einnig fór fram seinni hluti bikarmóts í áhaldafimleikum hjá Ármenningum í Laugardalnum.

Nýjir félagsgallar

Loksins höfum við fundið nýja félagsgalla og erum við farin að taka niður pantanir á þeim.Annarsvegar er um að ræða félagsgalla úr hinu hefðbundna Henson efni, svartir að lit með türkish blárri stímu og merkingum.

Innheimta á vorönn

Eins og margir hafa tekið eftir er fyrsta krafan fyrir æfingagjöldum vorannar komin inn í netbanka hjá skráðum greiðendum.Æfingagjöldunum er skipt í þrjár greiðslur ef ekki er samið um annað.

Hópfimleikar- MT mót á Egilsstöðum

Laugardaginn 2.febrúar fóru 63 hópfimleikakrakkarnir frá okkur austur á Egilsstaði þar sem þau tóku þátt í MT móti.Keppt var í landsreglum en þess má geta að FSÍ hætti að hafa móti í landsreglum síðastliðið vor.

Þrepamót í áhaldafimleikum

Síðastliðnar tvær helgar hefur farið fram þrepamót í áhaldafimleikum.26 krakkar frá Fimleikafélagi Akureyrar tóku þátt í þessu móti 6 strákar og 20 stelpur.Fyrri helgina var keppti í 1.

Innheimta á vorönn

Æfingagjöld fyrir vorönn verða innheimt í þrennu lagi nema um annað sé samið.Sendar verða út kröfur fyrir 1/3 æfingagjaldanna nú eftir helgi, síðan kemur næsti greiðsluseðill í byrjun mars og sá þriðji í byrjun apríl.

Keppniskrakkar á ferð og flugi

Nú er nóg um að vera enda mótatímabilið komið á fullt núna.Þrepamótið í 4.og 5.þrepi í áhaldafimleikum fer fram í Kópavogi nú um helgina þar sem 23 stúlkur og drengir frá FIMAK keppa.

Þrepamót í áhaldafimleikum 3. þrep kvk.-úrslit

Föstudaginn 25.janúar fer fram þrepamót í áhaldafimleikum í 3.þrepi kvk.Mótshaldari er Fylkir.

Skrifstofan lokuð í dag vegna veikinda

Vegna veikinda verður enginn við á skrifstofu félagsins í dag.Starfsfólk.