Fréttir

Fimleikar á vorönn 2013

Æfingar hefjast samkvæmt stundatöflu frá og með 7.janúar.Laugardagshópar byrja 12.janúar.Einhverjar breytingar verða í hópum og munum við hafa samband við viðkomandi vegna þess næstu daga.

Gleðileg jól

Við óskum iðkendum okkar og fjölskyldum þeirra, þjálfurum og öðru starfsfólki félagsins gleðilegra og kærleiksríkra jóla og farsældar á nýju ári.Þökkum fyrir samskiptin á árinu sem er að ljúka.

Dans fyrir hópfimleika

Á milli jóla og nýárs kemur til okkar danskur danskennari að nafni Matte Svarrer sem ætlar að kenna I-1 nýjan Team Gym dans.

Opnunartími föstudaginn 21.12.2012

Nú eru vörurnar sem pantaðar voru loksins að streyma í hús.Hægt verður að nálgast þær á morgun á skrifstofu FIMAK á eftirfarandi tímum: 11.00-13.00 og 15.00-17.00.Jafnframt er eitthvað til af vörum ef einhverjir þurfa að redda jólagjöf á síðustu stundu.

Merkingar á fötum/skóm

Mjög reglulega eru föt og skór tekin í misgripum í fataklefum eða anddyri íþróttamiðstöðvarinnar.Það auðveldar alla úrvinnsu ef þessir hlutir eru vel merktir, því þá er í mörgum tilfellum hægt að rekja hvar hlutirnir eru og leiðrétta.

Viðtalstími framkvæmdastjóra fellur niður í dag

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur niður viðtalstíminn hjá framkvæmdastjóra félagsins í dag.Jafnframt þarf að loka skrifstofunni á milli kl.09.45-11.00.Við biðjumst velvirðingar á þessu en bendum á að hægt er að senda tölvupóst á erla@fimak.

Kærar þakkir.

Til foreldra og aðstandenda iðkenda hjá félaginu viljum við þakka kærlega fyrir alla þá aðstoð sem þið veittuð.Án ykkar hefði þetta alls ekki verið hægt.TAKK TAKK :O).

Haustmót II í áhaldafimleikum 3.-5. þrep úrslit

Um helgina fór fram seinni hluti Haustmóts FSÍ hér á Akureyri.Keppt var í 3-.5.þrepi íslenska fimleikastigans í áhaldafimleikum bæði í stúlkna- og drengjaflokki.Mikið fjör var í fimleikahúsinu okkar allan laugardaginn fram á kvöld og allan sunnudaginn en mótinu lauk rétt fyrir kl.

Kærar þakkir.

Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum fer fram 17.-18.nóv.

Nú er búið að ákveða að haustmót áhalda II verði helgina 17-18.nóvember á Akureyri.Uppfærð dagskrá verður send til allra félaga fyrir lok vikunnar, eftir að frestur félaga til afskráningar lýkur fimmtudaginn 8.