Fréttir

Haustmót FSÍ- við þurfum á ykkar hjálp að halda!

Helgina 2.-4.nóv verður haldið Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum hjá okkur í FIMAK.Þetta er í þriðja skiptið sem við höldum þetta mót og hlökkum mikið til.Eins og áður hefur komið fram getum við ekki haldið mót af þessari stærðargráðu nema með aðstoð foreldra.

Aðstoð óskast

Helgina 2.-4.nóvember verður haldið Haustmót í áhaldafimleikum hér fyrir norðan.Eins og áður fylgir því fullt að krökkum, þjálfurum og fararstjórum sem við höfum reddað gistiaðstöðu yfir helgina með tilheyrandi vinnu.

Tómstundaávísanir

Við minnum fólk á að koma tómstundaávísunum frá Akureyrarbæ sem nota á upp í æfingagjöld sem allra fyrst til okkar.Hægt er að skila þeim í póstkassann sem er fyrir utan andyri hússins eða skila þeim til skrifstofunnar á opnunartíma.

Áhorfsvika 1.-6.október

Í þessari viku 1.-6.Október er áhorfsvika hjá FIMAK.Þá er foreldrum/aðstandendum velkomið að koma og horfa á æfingar hjá börnum sínum.Athugið að yngri systkini og vinir /vinkonur mega koma að horfa á en allir áhorfendur eiga að sitja í stúkunni eða á bekkjunum upp við vegginn, alls ekki leika í salnum.

Fatamarkaður FIMAK

Þriðjudaginn 02.október verður hægt að kaupa og selja fimleikaföt á fatamarkaði í andyri FIMAK.Markaðurinn verður frá 16:00-19:00.Þeir sem vilja selja föt eiga að skrá sig með tölvupósti á netfangið gvaka73@gmail.

Farastjóranámskeið miðvikudaginn 19.09.2012

ÍBA í samstarfi við ÍSÍ ætlar að bjóða upp á námskeiðið \"Fararstjórar í íþróttaferðum.Námskeiðið fer fram 19.september kl.17.30-19.30.Aðgangur er ókeypis og skráning fer fram með tölvupósti á netfangið iba@iba.

Röskun á starfsemi á morgun vegna viðgerðar hjá Norðurorku

Á morgun fimmtudag, 13.september verður rafmagnið tekið af Giljahverfi kl.17.00 vegna viðgerðar hjá Norðurorku.Af þessum sökum neyðist félagið til að fella niður æfingar sem hefjast 16.

Breyting hjá Parkour 3, tekur strax gildi

Breytingin á tímum hjá Parkour 3: Vegna stundatöflu þjálfara í Parkour 3 þá þurftum við að breyta tímunum og tekur breytingin strax í gildi.Æfingar verða héðan í frá á P-3 á þriðjudögum kl.

Fyrsti hluti æfingagjalda kominn inn

Krafa fyrir fyrsta hluta æfingagjalda haustannar ætti nú að hafa borist skráðum greiðendum í netbanka.

Stundatafla FIMAK haust 2012

Hér má finna stundatöflu FIMAK fyrir haustið 2012.Athugið að stundataflan er birt með fyrirvara um breytingar sem geta átt sér stað á fyrstu vikum annarinnar vegna t.d.brottfalls, breytinga á stundatöflum þjálfara og annarar hagræðingar.