03.07.2012
Nú er allt starfsfólk FIMAK komið í sumarfrí.Skrifstofan verður meira og minna lokuð í júlí, þó verður eitthvað opið síðustu vikuna í júlí.Opnunartíminn verður auglýstur síðar.
03.07.2012
Nú eru allir starfsmenn FIMAK komnir í sumarfrí, skirfstofan verður lokuð meira og minna í júlí.Í síðustu vikunni verður opið einhverja daga og verður sá opnunartími auglýstur síðar.
26.06.2012
Miðvikudaginn 27.júní koma DVD diskarnir frá vorsýningu FIMAK í hús.Hægt verður að nálgast diskana á skrifstofu félagins á eftirtöldum tímum:
Miðvikudagurinn 27.júní: Kl 13.
22.06.2012
Í gær, 21.júní fékk FIMAK afhentan styrk frá Norðurorku til þess að halda æfingabúðir í hópfimleikum í haust og fá hingað erlendan þjálfara til þess að kenna í æfingabúðunum.
18.06.2012
Enn eru laus pláss í námskeiðinu Stúlkur 7-12 ára 3.Það eru líka laus pláss í hópfimleikum og í F1/F2/F3.Á önnur námskeið er orðið fullt.Skráning er hér fyrir neðan ásamt nánari upplýsingum.
13.06.2012
Það að hoppa á trampolíni er bæði skemmtileg og góð líkamsþjálfun en því miður verða nokkuð mörg slys á ári hverju á trampolínum í görðum landsmanna.Við höfum hér sett saman nokkra punkta sem vert er að hafa í huga til þess að fyrirbyggja slys á ykkar trampolínum.
08.06.2012
Dagana 9.júní -16.júní dvelja keppniskrakkar frá okkur á Ítalíu, Cesenatico í æfingabúðum.Mikill undirbúningur er búinn að eiga sér stað þar sem krakkarnir hafa safnað fyrri þessari ferð í allan vetur.
25.05.2012
Lang flestar ljósmyndir sem pantaðar voru eru komnar.Hægt verður að nálgast myndirnar hingað í íþróttamiðstöðina við Giljaskóla í dag föstudag kl.12-13.30 og kl.16-18.
24.05.2012
Alþrif á fimleikasalnum fara fram í næstu viku.Það þýðir það að við þurfum að taka nánast öll áhöldin niður og færa yfir í íþróttasalinn.Við óskum eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða okkur við þetta föstudagskvöldið 25.
24.05.2012
Í næstu viku fara fram alþrif á fimleiksalnum.Það þýðir það að við þurfum að taka nánast öll áhöldin niður og færa yfir í litla salinn.Við óskum eftir sjálfboðaliðum á föstudagskvöldið 25.