Fréttir

Trampolín

Það að hoppa á trampolíni er bæði skemmtileg og góð líkamsþjálfun en því miður verða nokkuð mörg slys á ári hverju á trampolínum í görðum landsmanna.Við höfum hér sett saman nokkra punkta sem vert er að hafa í huga til þess að fyrirbyggja slys á ykkar trampolínum.

Keppniskrakkar til Ítalíu

Dagana 9.júní -16.júní dvelja keppniskrakkar frá okkur á Ítalíu, Cesenatico í æfingabúðum.Mikill undirbúningur er búinn að eiga sér stað þar sem krakkarnir hafa safnað fyrri þessari ferð í allan vetur.

Flestar ljósmyndir komnar, DVD diskar berast í þar næstu viku

Lang flestar ljósmyndir sem pantaðar voru eru komnar.Hægt verður að nálgast myndirnar hingað í íþróttamiðstöðina við Giljaskóla í dag föstudag kl.12-13.30 og kl.16-18.

Aðstoð óskast á föstudagskvöldið kl. 19.30

Alþrif á fimleikasalnum fara fram í næstu viku.Það þýðir það að við þurfum að taka nánast öll áhöldin niður og færa yfir í íþróttasalinn.Við óskum eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða okkur við þetta föstudagskvöldið 25.

Aðstoð óskast á föstudagskvöldið kl. 19.30

Í næstu viku fara fram alþrif á fimleiksalnum.Það þýðir það að við þurfum að taka nánast öll áhöldin niður og færa yfir í litla salinn.Við óskum eftir sjálfboðaliðum á föstudagskvöldið 25.

Enn hægt að panta DVD af sýningum og einnig myndir

Hægt er að panta dvd-mynd af sýningunum fjórum með því að senda tölvupóst á erla@fimak.is.Diskurinn kostar 1.500 krónur og er hægt að greiða hann með millifærslu eða á skrifstofu félagsins.

Sjónvarpsstöðin N4 ætlar að taka sýningarnar upp

N4 ætlar að taka allar sýningarnar upp og verður hægt að kaupa DVD disk með upptökunum á.Diskurinn kostar 1.500,- kr.og veður hægt að panta disk á sýningunum.Greiða þarf diskinn við pöntun.

Vorsýning 2012- skipulag

Hér er skipulagið fyrir vorsýningar FIMAK.ATH það voru gerðar smá breytingar á I hópum og K hópum.A- hópar, K5,K6,K7 og K8 eiga að mæta 30 mín.fyrir auglýstan sýningartíma en aðrir hópar að mæta 60 mín.

Allir komnir heim eftir skemmtilega helgi

Þá eru allir keppendur sem fóru á vormótið á Egilsstöðum komnir heim.Ferðin heim tók aðeins lengri tíma en venjulega en það hafðist allt saman á endanum.

Áætluð heimkoma

Rútan er að leggja af stað frá Mývatnssveit rétt í þessu ( 13:30) og er áætlað að hún komi um kl:15:00 í dag.Kv, fimak.