22.05.2012
Hægt er að panta dvd-mynd af sýningunum fjórum með því að senda tölvupóst á erla@fimak.is.Diskurinn kostar 1.500 krónur og er hægt að greiða hann með millifærslu eða á skrifstofu félagsins.
15.05.2012
N4 ætlar að taka allar sýningarnar upp og verður hægt að kaupa DVD disk með upptökunum á.Diskurinn kostar 1.500,- kr.og veður hægt að panta disk á sýningunum.Greiða þarf diskinn við pöntun.
15.05.2012
Hér er skipulagið fyrir vorsýningar FIMAK.ATH það voru gerðar smá breytingar á I hópum og K hópum.A- hópar, K5,K6,K7 og K8 eiga að mæta 30 mín.fyrir auglýstan sýningartíma en aðrir hópar að mæta 60 mín.
14.05.2012
Þá eru allir keppendur sem fóru á vormótið á Egilsstöðum komnir heim.Ferðin heim tók aðeins lengri tíma en venjulega en það hafðist allt saman á endanum.
14.05.2012
Rútan er að leggja af stað frá Mývatnssveit rétt í þessu ( 13:30) og er áætlað að hún komi um kl:15:00 í dag.Kv, fimak.
13.05.2012
Í dag á vormóti FSÍ í hópfimleikum varð I4 deildarmeistari í 5.flokk.Þær urðu einnig Íslandsmeistarar fyrr í vetur.
12.05.2012
Í dag varð FIMAK deildarmeistari í 3.flokki í hópfimleikum.Mix liðið okkar lenti í 3.sæti í opnum flokk.
10.05.2012
Þar sem veðurspá á sunnudaginn er tvísýn viljum við láta vita af því að farastjórar og bílstjóri rútunnar meta hvort ráðlagt sé að keyra af stað á áætluðum tíma eða bíða veðrið af sér.
09.05.2012
Hér má finna allar upplýsingar fyrir hópana sem fara til Egilsstaða á föstudaginn.Brottför er kl.16.00 frá íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla.
09.05.2012
Hér má sjá ferðaplan og allar nauðsynlegar upplýsingar fyrir keppnisferðina hjá öllum í 5.flokki, mæting er við íþróttamiðstöðina við Giljaskóla klr.12.00 á laugardaginn.