Fréttir

Tómstundaávísanir

Til þeirra foreldra sem enn hafa í fórum sínum tómstundaávísun frá Akureyrarbæ.

Til iðkenda, foreldra og forráðmanna.

Til iðkenda, foreldra og forráðmanna.Að gefnu tilefni þá er iðkendum, foreldrum og forráðamönnum bent á að lesa reglur FA hér til hliðar.

GRILL-PARTÝ

Í tilefni af fimleikadeginum sem er laugardaginn 16.sept ætlum við að gera okkur glaðan dag :).

Innheimta æfingagjalda

Innheimta æfingagjalda fer fram laugardaginn 9.sept frá 09:00 til 13:00 og mánudaginn 11.sept frá 17:00 til 19:00 í íþróttahúsinu við Glerárskóla.

Frábær umfjöllun um Fimleikafélag Akureyrar í sportblaðinu.

Fyrir nokkrum vikum hafði blaðmaður á vegum sportblaðsins samband við undirritaðan og óskaði frétta af fimleikum á Akureyri.Þar sem ég er nýr í stjórn og fimleikar hafa ekki verið stór þáttur í lífi mínu fyrr en dætur mínar fóru að stunda fimleika fyrir nokkrum árum, það er að segja að ég taldi að ég hefði ekki burði til að segja frá nægjanlega miklu úr starfinu.

Vetrarstafið haustönn 2006

Eins og auglýst hefur verið þá er vetrarstarf FA að hefjast.Eins og er hafa 4 hópar verið kallaðir inn 21.ágúst n.k.A1, A2, F1 og F2.Aðrir hópar eiga með réttu að byrja 4.

Heimasíðan FA

Þeir sem hafa heimsótt heimasíðu okkar í sumar hafa kannski orðið varir við að ekki hefur mikið verið að gerast að undanförnu.Það er að segja með innsetningu mynda, frétta eða annars.

Áhaldakaup

Í gær var fjárfest í áhöldum fyrir Fimleikafélagið að upphæð 2.383.000 kr.

Styrkur frá KEA

Þriðjudaginn 6.júni var úthlutað úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA styrkjum.

Vorsýning Fimleikafélags Akureyrar

Vorsýning Fimleikafélags Akureyrar var haldin laugardaginn 20.maí s.l.í Íþróttahöllinni á Akureyri.Þar komu fram allir hópar sem að hafa verið að æfa í vetur.