Fréttir

Vetrarstafið haustönn 2006

Eins og auglýst hefur verið þá er vetrarstarf FA að hefjast.Eins og er hafa 4 hópar verið kallaðir inn 21.ágúst n.k.A1, A2, F1 og F2.Aðrir hópar eiga með réttu að byrja 4.

Heimasíðan FA

Þeir sem hafa heimsótt heimasíðu okkar í sumar hafa kannski orðið varir við að ekki hefur mikið verið að gerast að undanförnu.Það er að segja með innsetningu mynda, frétta eða annars.

Áhaldakaup

Í gær var fjárfest í áhöldum fyrir Fimleikafélagið að upphæð 2.383.000 kr.

Styrkur frá KEA

Þriðjudaginn 6.júni var úthlutað úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA styrkjum.

Vorsýning Fimleikafélags Akureyrar

Vorsýning Fimleikafélags Akureyrar var haldin laugardaginn 20.maí s.l.í Íþróttahöllinni á Akureyri.Þar komu fram allir hópar sem að hafa verið að æfa í vetur.

Fimleikafréttir í maí 2006.

Ágætu iðkendur og foreldrar! Nú fer að líða að lokum vetrarstarfsins hjá okkur.Að venju ljúkum við starfinu með vorsýningu í Höllinni laugardaginn 20.maí kl.11:00.

Akureyrarmót A-hópa og stráka

Akureyrarmót var haldið fyrir A-hópa og strákahópa þann 5.maí síðastliðinn. Fjórir A-hópar kepptu, A3, A4,A5 og A6 og tveir strákahópar.Allir stóðu sig með stakri prýði og er greinilegt að starf Fimleikafélagsins er í miklum blóma.

Akureyrarfjör 2006

Akureyrarfjör 2006Á sunnudaginn var haldin í íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri fimleikakeppnin "Akureyrarfjör 2006".