05.11.2006
Breyting á tímum hjá K-2 og K-3.Breytingin er hjá K-2 á föstudögum, í stað þess að byrja 17:30 eins og hefur verið þá byrja þeir 17:00 og eru til 18:00.Breyting hjá K-3 á föstudögum.
03.11.2006
Helgina 27-29 okt sl.Fór M-1 suður til Þorlákshafnar að taka þátt í Íslandsmóti í almennum fimleikum 1.þrepi.
03.11.2006
Vegna árshátíðar Glerárskóla sem haldin verður í íþróttahúsinu í næstu viku, þá falla allar æfingar hjá félaginu niður mánudaginn 6.nóv, Þriðjudaginn 7.nóv, miðvikudaginn 8.
01.11.2006
Fimleikadeild Ármanns býður ykkur að taka þátt í Aðventumóti Ármanns sem haldið verður laugardaginn 25.nóvember í nýja Ármannshúsinu í Laugardal.Keppt verður í 6 þrepi, 5 þrepi og 4 þrepi stúlkna.
30.10.2006
Stundaðir þú fimleika á árum áður? Átt þú í fórum þínum gamlar myndir úr fimleikum? Eða býrð þú svo vel að muna eftir einhverjum skemmtilegum sögum sem tengjast ástundun fimleika á Akureyri.
28.10.2006
Foreldrar / forráðamenn og iðkendur eru hvattir til að skrá sig á póstlistann.
28.10.2006
Styrktar- og samstarfssamningur undirritaður milli Fimleikafélags Akureyrar og KB banka Akureyri.
16.10.2006
Kæru foreldrar og iðkendur. Ionela, nýji þjálfarinn okkar og Daniel, maðurinn hennar eignuðust stúlku á sunnudaginn 15.október, á Landspítalanum í Reykjavík.
06.10.2006
Nú líður að því að Ionela og Daníel (tveir af okkar erlendu þjálfurum) eignist sitt fyrsta barn.Þar sem það er langt til Rúmeníu og þar með foreldra og fjölskyldna þeirra beggja þá eiga þau ekki um auðugan garð að grisja hvað varðar ýmsa aðstoð á slíkri stundu.