Fréttir

Unnur Ómarsdóttir snýr aftur heim

Unnur Ómarsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA/Þór og mun því leika með liðinu á komandi tímabili. Unnur sem er uppalin hjá KA/Þór snýr því aftur heim og verður virkilega gaman að sjá hana aftur í okkar búning í KA-Heimilinu

Óðinn, Einar og Arnar til liðs við KA

Handknattleiksdeild KA gerði í dag samninga við þá Óðin Þór Ríkharðsson, Einar Rafn Eiðsson og Arnar Frey Ársælsson og munu þeir leika með liðinu á næsta tímabili. Samningarnir eru til tveggja ára og er ljóst að koma þeirra mun styrkja KA liðið enn frekar í baráttunni í Olísdeildinni

Miðasalan er hafin á KA - Stjarnan

Baráttan heldur áfram í handboltanum á morgun, mánudag, eftir smá landsleikjapásu þegar KA fær Stjörnuna í heimsókn klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Strákarnir hafa verið á mikilli siglingu og stefna að sjálfsögðu á tvö stig

KA og KA/Þór fengu útileik í bikarnum

Dregið var í 16-liða úrslit Coca-Cola bikars karla og kvenna í handboltanum í hádeginu og voru KA og KA/Þór að sjálfsögðu í pottinum. Bæði lið fengu andstæðing úr neðri deild en samkvæmt reglum bikarkeppninnar fær það lið sem er deild neðar ávallt heimaleik og því útileikir framundan

10 frá KA og KA/Þór í Hæfileikamótun HSÍ

KA og KA/Þór eiga alls 10 fulltrúa í Hæfileikamótun HSÍ sem fer fram 19.-21. mars næstkomandi. Alls voru fimm strákar og fimm stelpur úr okkar röðum valin en öll eru þau fædd árið 2007. Alls munu hóparnir æfa fjórum sinnum yfir helgina í Víkinni og Ásvöllum

KA strákar bestir í 5. og 6. flokki

Annað mót vetrarins í 5. og 6. flokki í handboltanum fór fram um helgina og stóðu KA strákar sig frábærlega. KA stóð uppi sem sigurvegari í efstu deild í báðum flokkum og ljóst að strákarnir eru þeir bestu á landinu um þessar mundir

5. flokkur KA/Þórs átti frábæra helgi

5. flokkur KA/Þórs stóð í ströngu á öðru handboltamóti vetrarins um helgina en KA/Þór er með tvö lið í aldursflokknum. KA/Þór 1 vann 2. deildina á síðasta móti og lék því í efstu deild og komu stelpurnar heldur betur af krafti inn í deildina

Frábær sigur á HK og KA/Þór á toppnum

KA/Þór sótti HK heim í Olísdeild kvenna í handboltanum í gær en leiknum hafði verið frestað tvívegis og stelpurnar líklega ansi fegnar að komast loksins suður og í leikinn. Í millitíðinni hafði Fram skotist upp fyrir stelpurnar og á topp deildarinnar

HK - KA/Þór loksins kominn á dagskrá

UPPFÆRT! KA/Þór liðið er komið suður og allt ætti að verða klárt þannig að leikurinn fari loksins fram klukkan 18:00 í dag, föstudag.

Flottur baráttusigur á Þór í 3. flokki

KA tók á móti Þór í 3. flokki karla í kvöld en fyrir leikinn var KA á toppnum með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Þór á botninum án stiga eftir fjóra leiki. En í nágrannaslögum liðanna skiptir deildarstaðan engu og það varð heldur betur raunin í kvöld