09.09.2022
Kynningakvöld KA og KA/Þór fyrir komandi átök í vetur fer fram á laugardaginn kl. 20:00 í golfskálanum við Jaðarsvöll. Þeir sem vilja gera sér extra glaðan dag geta mætt kl. 19:00 og tekið þátt í PubQuiz með glæsilegum vinningum.
07.09.2022
Það stefnir í svaðalegan laugardag hjá handknattleiksdeild KA...
06.09.2022
Haraldur Bolli Heimisson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA
03.09.2022
Skarphéðinn Ívar Einarsson og Dagur Árni Heimisson hafa báðir gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Báðir eru þeir gríðarlega efnilegir og spennandi ungir leikmenn sem eru að koma uppúr yngriflokkastarfinu okkar og ekki spurning að báðir eiga þeir framtíðina fyrir sér
02.09.2022
Guðlaugur Arnarsson kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla í handbolta. Ásamt því mun Gulli, eins og hann er alltaf kallaður, sjá um U-lið og 3. fl karla með Sverre Jakobssyni