19.02.2015
Seinkun á leiknum - á að hefjast klukkan 20:30. Það er komið að leikdegi hjá Akureyri Handboltafélagi, meira að segja heimaleik. Það er Stjarnan úr Garðabæ sem mætir í Höllina í kvöld.
07.02.2015
Það er enginn smáleikur sem verður boðið uppá í Íþróttahöllinni á sunnudaginn klukkan 16:00, bikarleikur gegn toppliði Olís-deildarinnar, Val.
04.02.2015
Á fimmtudaginn mæta ÍR-ingar undir stjórn góðkunningja okkar Bjarna Fritzsonar í Íþróttahöllina en sá leikur er liður í Olís-deildinni og hefst hann á hefðbundnum tíma klukkan 19:00.
31.01.2015
Á föstudagskvöldið fór fram leikur í 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í 3. flokki kvenna. Þar áttust við heimastúlkur í KA/Þór og HK
27.01.2015
Það er mikilvægur leikur hjá meistaraflokki KA/Þór í Olís deildinni í dag þegar þær taka á móti HK, leikurinn hefst í KA heimilinu klukkan 19:30.
14.01.2015
Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir liðið í baráttunni í deildinni en stelpurnar eru að fikra sig hægt og rólega upp töfluna.
26.12.2014
Síðastliðinn laugardag, 20. desember, komu stelpurnar í Fram í heimsókn í KA-heimilið. Fyrir leikinn var búist við hörkuleik en Fram sat í 4. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan KA/Þór var ögn neðar, eða í 7. sætinu með 7 stig.