Fréttir

Tvær úr KA/Þór með U-17 ára landsliðinu til Færeyja

Í dag heldur íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri til Færeyja þar sem stelpurnar taka þátt í undankeppni EM. Tvær stúlkur frá KA/Þór eru í hópnum, þær Sunna Guðrún Pétursdóttir og Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir.

3. flokkur: Sex marka sigur á Þór í kvöld - myndir

Strákarnir í 3. flokki KA unnu góðan sigur á Þór í kvöld, 21-27 þegar liðin mættust í Íþróttahúsi Síðuskóla.

Fréttatilkynning: Um málefni Akureyri Handboltafélags

Fréttaflutningur undanfarnar vikur um málefni Akureyri Handboltafélags og möguleg slit á samstarfssamningi KA og Þór um félagið eru úr lausu lofti gripnar. Þessu vilja forsvarsmenn KA, Þór og Akureyri Handboltafélags koma á framfæri með þessari fréttatilkynningu.

Mikil handboltahelgi framundan

Það er óhætt að segja að handboltinn verði fyrirferðamikill á Akureyri um komandi helgi. Akureyri mætir Val á sunnudaginn. Hamrarnir leika í KA heimilinu á laugardag, strákarnir í 4. og 3. flokki spila heimaleiki.

Heimkoma bikarmeistaranna

Þórir Tryggvason var mættur við KA heimilið í gærkvöldi og smellti af nokkrum myndum af meisturunum.

Fylgstu með stelpunum í úrslitaleiknum

Bikarúrslitaleikur 4. flokks kvenna eldra árs er sýndur í beinni útsendingu hér á síðunni klukkan 13:00 á sunnudag!

Eldra ár 4. flokks kvenna í bikarúrslit annað árið í röð!

Stelpurnar á eldra ári 4. flokks kvenna mættu Stjörnunni í Garðabæ í gær í undanúrslitum bikars.

Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan í Íþróttahöllinni

Seinkun á leiknum - á að hefjast klukkan 20:30. Það er komið að leikdegi hjá Akureyri Handboltafélagi, meira að segja heimaleik. Það er Stjarnan úr Garðabæ sem mætir í Höllina í kvöld.

Sunnudagsleikurinn: Akureyri – Valur í bikarnum

Það er enginn smáleikur sem verður boðið uppá í Íþróttahöllinni á sunnudaginn klukkan 16:00, bikarleikur gegn toppliði Olís-deildarinnar, Val.

Fyrsti leikur Akureyrar á árinu, heimaleikur gegn ÍR

Á fimmtudaginn mæta ÍR-ingar undir stjórn góðkunningja okkar Bjarna Fritzsonar í Íþróttahöllina en sá leikur er liður í Olís-deildinni og hefst hann á hefðbundnum tíma klukkan 19:00.