04.05.2015
Stefán Guðnason þjálfari 4. flokks KA/Þór gerir hér upp úrslitaleikinn og leggur mat á frábæran árangur stelpnanna. Hannes Pétursson sendi einnig myndir frá úrslitaleiknum
26.04.2015
Hannes Pétursson sendi okkur myndir frá Íslandsmóti 6. flokks eldra árs stráka sem nú stendur yfir á Akureyri
23.04.2015
Um helgina fór fram fimmta og jafnframt lokaumferð Íslandsmótsins hjá eldra ári 6. flokks karla í handknattleik. Hér á síðunni er hægt að sjá öll úrslit og lokastöðu flokka og riðla.
23.04.2015
4. flokkur kvenna eldra ár tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn nú í dag, sumardaginn fyrsta.
16.04.2015
Hamrarnir luku tímabilinu með stæl og eiga mikið hrós skilið fyrir flotta umgjörð í leiknum og hetjulega baráttu.