Júdóæfingar falla niður þessa viku
03.10.2021
Kæru foreldrar og iðkendur í júdó.
Vegna aukinna smita í grunnskólum Akureyrar hefur stjórn júdódeildar ákveðið að fella niður æfingar hjá grunnskólakrökkum út komandi viku (4. - 8. október).