Gylfi og Berenika keppa í Finnlandi um helgina
17.05.2019
Gylfi Edduson og Berenika Bernat taka þátt í Norðurlandamótinu í júdó sem haldið er í Rovaniemi í Finnlandi um helgina.
Einnig munu fyrrum KA kempur þeir Breki Bernharðsson og Dofri Bragason taka þátt.