Íslandsmót fullorðinna í júdó, 11 verðlaun.
12.04.2010
Íslandsmót fullorðinna í júdó fór fram nú um helgina. KA átti þar 12 keppendur og unnu þau til 11 verðlauna.
Bestum árangri náði Helga Hansdóttir, en hún varð Íslandsmeistari í -63kg. flokki. Árangur keppenda KA varð annars
þessi: