Tilkynning frá Ármenningum
16.12.2008
Eftirfarandi tilkynning barst frá Yoshihiko Iura.
Judodeild Ármanns býður júdóka í öllum félögum að mæta á
sameinaða árslokaæfingu 2008 sem segir að neðan.
1. Dagur: 29 (mán)-30(þri).des.2008
2. Tími: 18:30-20:00
3. Staðurinn: Salurinn “Skellur” í Judodeildinni, kjallari í Laugaból, Laugardalnum
4. Æfing: Aðallega Randori æfing
Allir aldursflokkar (Meistarar, Unglingar og Öldungar) karla og kvenna með allar gráður, 15 ára og eldri, eru velkomnir.