Úrslit og myndir frá kyu-mótinu í júdó
22.11.2008
Kyu-mótið sem fram fór í júdósalnum í dag tókst mjög vel. Félögin sem þátt tóku í mótinu
voru KA, JR, ÍR, Ármann, UMFS, UMFG og Samherjar. Fjöldi keppenda var 60 talsins.
Í tengslum við mótið fór fram dómaranámskeið og að því loknu hefur júdódómurum á Akureyri fjölgað
um 400%.
Steinar Ólafsson ljósmyndari og gamalreyndur júdókappi tók mikið af fínum myndum á mótinu og er hægt að sjá
þær á þessari slóð:
http://123.is/steinaro
Um sigurvegara í einstökum flokkum er hægt að lesa hér að neðan.