Norðurlandamótið í júdó er um helgina
09.05.2009
Fyrir þá sem hafa áhuga er hægt að fylgjast með úrslitum NM 2009 á slóðinni:
http://www.judokisa.net/kisa/pm2009/index.html
KA menn eiga tvo keppendur, þau Helgu Hansdóttur og Eyjólf Guðjónsson. Íslenskir keppendur eru alls 17. Helga keppir í -57 í
aldursflokkunum U17 og U20. Eyjólfur keppir í -66 í aldursflokkunum U20 og í fullorðinsflokki.
Keppt er í U17 í dag fyrir hád en U20 í dag e/hád. Fulorðinsflokkar eru á morgun.
Ef þið viljið skoða úrslit út frá nöfnum keppenda þá er hægt að smella vinstra megin á síðunni á flokkinn
>Ottelijat > Maittain. Þá sjáið þið öll nöfn keppenda á mótinu, flokkuð eftir þjóðerni. Keppendur eru 373.
Kv
Hans R.