Helga valin efnilegasta júdókona landsins.
05.12.2009
Júdósamband Íslands kynnti í dag val sitt á júdófólki ársins. Júdómaður ársins er
Þormóður Árni Jónsson JR, júdókona ársins er Anna Soffía Víkingsdóttir Ármanni. Efnilegasti
júdómaður ársins var valinn Sævar Róbertsson JR og efnilegasta júdókona ársins var valinn Helga Hansdóttir KA. Árangur
hennar á árinu er vægast sagt glæsilegur, en hann er eftirfarandi: