26.09.2016
Mogga-maðurinn Einar Sigtryggsson sendi KA skemmtilega tölfræðimola um leiki liðsins í 1. deildinni undanfarin 12 ár.
25.09.2016
Nýkrýndir Deildarmeistarar KA sóttu nágranna sína í Þór heim á laugardaginn í lokaumferð Inkasso deildarinnar. Þó staðan í deildinni hafi verið ráðin var montrétturinn í bænum undir en KA hafði fyrir leikinn unnið síðustu þrjár viðureignir liðanna, þar á meðal 0-3 sigur á Þórsvelli í fyrra
24.09.2016
Þau gleðitíðindi bárust KA-mönnum nú rétt í þessu að Guðmann Þórisson hefði gert nýjan samning við KA sem gildir til næstu tveggja ára.
18.09.2016
KA tók í gær á móti Grindvíkingum í uppgjöri toppliða Inkasso deildarinnar. Bæði lið höfðu tryggt sér sæti í efstu deild að ári en KA gat með jafntefli eða sigri tryggt sér efsta sæti deildarinnar og þar með fengið að lyfta Deildarmeistarabikarnum á heimavelli.
16.09.2016
Það stefnir allt í magnaðann dag á laugardaginn á Akureyrarvelli. Ekki láta þig vanta
10.09.2016
KA mætir í dag Fjarðabyggð á útivelli klukkan 15:00 en leikurinn er liður í 20. umferð Inkasso deildarinnar. Mikið hefur rignt fyrir austan að undanförnu og er ekki óséð hvort leikið verði á Eskjuvelli eða í Fjarðabyggðarhöllinni
06.09.2016
Þór/KA var nú rétt í þessu að vinna stórsigur á sterku liði Vals 4-0. Fyrir leikinn voru Valsstelpur í harðri baráttu á toppnum eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð og var því búist við erfiðum leik
04.09.2016
KA lagði Selfoss að velli í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í gær. Eina mark leiksins skoraði Ásgeir Sigurgeirsson. Sigurinn þýðir það að KA leikur í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.
02.09.2016
Á morgun, laugardag, mætir KA liði Selfoss á Akureyrarvelli kl. 16:00 og er Pepsi-deildarsæti í boði fyrir KA menn ef þeir vinna!
27.08.2016
Eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik sýndi KA mikinn karakter í seinni hálfleik og breytti stöðunni sér í vil í 3-1. HK náði hinsvegar að klóra í bakkann og lauk leiknum með 2-3 sigri KA.