Fréttir

13.11.2025

Bergrós Ásta og Lydía í æfingahóp U20

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir eru báðar í æfingahóp U20 ára landsliðs Íslands í handbolta sem kemur saman til æfinga í næstu viku en hópurinn mun æfa 17. til 23. nóvember
13.11.2025

Alex á HM í kraftlyftingum - í beinni á Eurosport

Alex Cambray Orrason, lyftingamaður úr KA, stendur í ströngu þessi dægrin en hann er staddur í Rúmeníu að etja kappi við þá stærstu og sterkustu í heimi. Í Cluj-Napoca í Rúmeníu, eru komnir saman sterkustu kraftlyftingamenn heims til að keppa á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum með búnaði
01.11.2025

Stórafmæli í nóvember

Stórafmæli skráðra félagsmanna í nóvember
31.10.2025

Takk Andri Fannar!

Við þökkum Andra Fannari Stefánssyni kærlega fyrir hans frábæra framlag sem leikmaður KA!
30.10.2025

Sigurður Nói skrifar undir út 2028

Sigurður Nói Jóhannsson skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild KA út sumarið 2028. Eru þetta afar jákvæðar fréttir en Sigurður Nói er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi KA
30.10.2025

Óbrjótanlegi KA bollinn tilbúinn til afhendingar

Hinn glæsilegi og óbrjótanlegi KA bolli sem fylgir félagsgjaldi KA í ár er mættur í KA-Heimilið og geta félagsmenn KA sem hafa greitt félagsgjaldið í ár komið og sótt bollann sinn í afgreiðslu KA-Heimilisins
30.10.2025

Þjálfari Júdódeildar KA tekur þátt í sögulegum viðburði í Róm

Eirini Fytrou, aðalþjálfari júdódeildar KA, var meðal þátttakenda á fyrsta námskeiði IJF Academy sem var eingöngu ætlað konum. Þessi sögulegi viðburður fór fram í Ólympíumiðstöðinni í Ostia á Ítalíu dagana 20.-25. október. Viðburðurinn markaði tímamót fyrir konur í júdóheiminum.
26.10.2025

Hallgrímur Mar bestur á lokahófi KA

Fótboltasumrinu lauk í gær er KA vann góðan 3-4 útisigur á ÍBV í lokaumferð Bestudeildarinnar en með sigrinum tryggðu strákarnir sér forsetabikarinn sem er afhentur liðinu sem endar í efsta sæti neðri hlutans. Er þetta þriðja árið í röð sem strákarnir vinna neðri hlutann og hafa því unnið bikarinn til eignar

Æfingatöflur

KOMDU Á ÆFINGU!

KA býður upp á fjölbreyttar æfingar fyrir hressa krakka í fótbolta, handbolta, blaki, júdó, lyftingum og fimleikum. Það er alltaf í boði að koma og prófa og hvetjum við ykkur eindregið til að prófa sem flestar greinar hjá KA.

Æfingatíma má finna á undirsíðu hverrar deildar fyrir sig. Ef einhverjar spurning eru þá er hægt að hafa samband við yfirþjálfara hjá hverri deild fyrir sig. Hlökkum til að sjá ykkur!