Íslandsmeistaratitill karla í húfi í kvöld!

Blak
Íslandsmeistaratitill karla í húfi í kvöld!
Strákarnir ţurfa á ţér ađ halda í kvöld!

Nú er röđin komin ađ körlunum en KA og HK mćtast rétt eins og hjá konunum í gćr í hreinum úrslitaleik í KA-Heimilinu klukkan 19:30 í kvöld. KA er Deildar- og Bikarmeistari á ţessu tímabili auk ţess sem liđiđ er ríkjandi Íslandsmeistari og klárt mál ađ strákarnir ćtla sér ţann stóra í kvöld.

Til ađ ţađ gangi upp ţurfum viđ hinsvegar ađ endurtaka leikinn frá ţví í gćr og trođfylla KA-Heimiliđ. Stemningin á kvennaleiknum var magnţrungin og átti klárlega stóran ţátt í ţví ađ stelpurnar kláruđu leikinn sannfćrandi.

Vinnist sigur í kvöld yrđi ţetta stórkostlega tímabil sögulegt en aldrei í blaksögunni hefur sama félagiđ unniđ alla titla karla- og kvennamegin sama tímabiliđ, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is