Úrslitaeinvígi karla hefst í kvöld!

Blak
Úrslitaeinvígi karla hefst í kvöld!
Mateo og Mason rćddu málin í Taktíkinni

Úrslitaeinvígi KA og HK í blaki karla hefst í kvöld er liđin mćtast í Fagralundi klukkan 19:30. KA varđ ţrefaldur meistari í fyrra og hefur unniđ bćđi Deild og Bikar á núverandi tímabili og strákarnir ćtla sér ađ endurtaka ţrennuna frá ţví í fyrra. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í Kópavog í kvöld og styđja ţá til sigurs!

Ţeir Miguel Mateo Castrillo og Mason Casner leikmenn KA rćddu tímabiliđ til ţessa og komandi einvígi gegn HK í Taktíkinni í gćr. Taktíkin er áhugaverđur ţáttur á N4 ţar sem Skúli Bragi Magnússon kynnir sér íţróttalífiđ á Akureyri og í nágrenni bćjarins.

Ef ţú kemst ekki í Fagralund í kvöld ţá verđur leikurinn í beinni á SportTV


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is