15.08.2014
Almennt starf hjá félaginu hefst 1.september, nema að laugardagshópar hefjast laugardaginn 13.september.Stundaskrá félagsins er því miður ekki klár og verður það ekki fyrr en rétt fyrir mánaðarmótin.
13.08.2014
Í kvöld fór fram aðalfundur FIMAK í matsal Giljaskóla.Segja má að fundurinn hafi verið vel sóttur ef miðað er við síðustu ár en 28 sóttu fundinn.Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf þar sem m.
30.07.2014
Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 13.ágúst kl.20:30 í matsal Giljaskóla.Við hvetjum foreldra og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.
04.07.2014
Nú eru allir starfsmenn FIMAK komnir í sumarfrí.Skrifstofan verður ekki opin til 11.ágúst 2014.Við bendum á að allar nýskráningar fara fram í gegnum flipann \"skráning iðkneda\" sem finna má ofarlega hægramegin á forsíðu vefsins.
09.06.2014
Af óviðráðanlegum ástæðum hefur aðalfundi FIMAK sem fara átti fram miðvikudaginn 11.júni kl.20 í matsal Giljaskóla verið frestað fram í ágúst.
06.06.2014
Sumarnámskeið FIMAK byrja þriðjudaginn 10.júní.Skráning fer fram í gegnum netfangið skrifstofa@fimak.is.
05.06.2014
Hér má finna æfingatíma hjá Eurogymförum.Athugið að hóparnir æfa ekki á sömu tímum en allir jafn mikið.Það er mikilvægt að þátttakendur í Eurogym 2014 mæti vel á æfingarnar þar sem sýningaratriðin (sem allir verða að vera þátttakendur í verða æfð).
14.05.2014
Dagana 17.-18.maí 2014 heldur FIMAK vormót í hópfimleikum.Um er að ræða keppni í 2.-5.flokki í hópfimleikum.Keppendur eru á aldrinum 9-15 ára og koma frá félögum víðs vegar um landið.
14.05.2014
Generalprufan fyrir vorsýninguna 2014 fer fram fimmtudaginn 22.maí.Athugið að engar almennar æfingar verða þann dag en allir þurfa að mæta á generalprufuna.Vinsamlegast látið börnin mæta á réttum tíma svo þetta gangi vel fyrir sig og athugið að við viljum enga áhorfendur í salnum á meðan á generalprufunni stendur.
14.05.2014
Vorsýningar FIMAK fara fram föstudaginn 23.maí og laugardaginn 24.maí 2014.Sýningarnar verða alls 4 talsins og hér má finna á hvaða sýningum hvaða hópar sýna.Miðaverð á sýningarnar er kr.