Fréttir

Opnunatími skrifstofu mánudag 26.mars.

Skrifstofan verður opin frá 16:30-18:00 mánudag 26.mars.en ekki 16:30-19:00.Bendi á opnunartíma á þriðjud.11:00-13:00 og á fimmtud.15:00-17:00.

Skipulag Akureyrarfjör 2012

Hér má finna skipulagið fyrir Akureyrarfjör 2012.Aðgangseyrir á mótið er kr.500,- fyrir 15.ára og eldri.Fólk greiðir einu sinni fyrir alla helgina.Keppendur á Akureyrarfjöri greiða sig ekki inn á mótið og ekki eru rukkuð mótagjöld að þessu sinni.

Allar æfingar falla niður á föstudag og laugardag

Allar æfingar hjá félaginu falla niður föstudaginn 23.mars og laugardaginn 24.mars vegna Akureyrarfjörs 2012.

Allar æfingar falla niður á föstudag og laugardag

Allar æfingar falla niður föstudaginn 23.mars og laugardaginn 24.mars vegna Akureyrarfjörs 2012.

Akureyrarfjör - margar hendur vinna létt verk

Eins allir hafa líklega orðið varir við þá verður Akureyrarfjör haldið um næstu helgi hjá okkur hérna hjá FIMAK....Þetta verður stórt og mikið innanfélagsmót sem við þurfum ykkar aðstoð með.

Aðalfundur FIMAK

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 28.mars kl.20:30 í Giljaskóla, skólastofum 202 og 203.Gengið er inn að norðan verðu og uppá aðra hæð.Hvetjum alla sem málið varðar til þess að mæta.

Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum

Næstkomandi laugardag fer fram Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum.Mótið er haldið í Björkunum í Hafnafirði.Keppt er í 1.-5.þrepi íslenska fimleikastigans bæði hjá stelpum og strákum.

Viðtalstími framkvæmdarstjóra

Viðtalstími framkvæmdastjóra verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl: 10.00-12.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl.13.00-15.00.Ef þessir tímar henta ekki er hægt að senda tölvupóst á netfangið erla@fimak.

Þjálfarar og starfsfólk sótti námskeið í skyndihjálp

Næstum því allir þjálfarar félagsins ásamt starfsfólki og stjórnarmeðlimum sóttu á dögunum 6 klst.námskeið í skyndihjálp.Á námskeiðinu var farið yfir það helsta sem upp getur komið í fimleikasalnum og húsakynnum félagsins.

Fyrirlestur um næringu íþróttafólks

Fimleikafélag Akureyrar býður þjálfurum félagisns, iðkendum keppnishópa og foreldrum þeirra upp á fyrirlestur um nauðsynlega næringu íþróttafólks.Fyrirlesturinn verður sunnudaginn 11.