08.02.2012
Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram helgina 11.-12.febrúar í íþróttahúsi Vallaskóla v/Sólvelli á Selfossi.Keppt er í 1.-5.flokki í landsreglum.FIMAK sendir 5 lið til keppni.
07.02.2012
Upp hefur komið tilvik um lús í einum hópi í fimleikunum.Mikilvægt er að þeir sem greinast með höfuðlús eða forráðamenn þeirra bregðist strax við smitinu til að komið sé í veg fyrir dreifingu til annarra.
30.01.2012
Laugardaginn 4.febrúar fer fram þrepamót FSÍ í áhaldafimleikum í 5.þrepi stúlkna.Mótið er haldið í Ásgarði hjá Stjörnunni í Garðabæ.
30.01.2012
Helgina 28.-29.janúar fór fram þrepamót í áhaldafimleikum.Kept var í 1.-4.þrepi íslenska fimleikastigans í kvennaflokki og 1.-5.þrepi íslenska fimleikastigans í karlaflokki.
20.01.2012
Kæru foreldrar og iðkendur.Um næstu mánaðarmót hefjum við innheimtu æfingagjalda fyrir vorönn 2012.Eins og á síðustu vorönn munum við dreifa æfingagjöldum niður á þrjár greiðslur til þæginda fyrir greiðendur.
16.01.2012
Stjórn FIMAK hefur ráðið Erlu Ormarsdóttur til starfa sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með 1.mars næstkomandi, og kemur hún til með að sjá um daglegan rekstur þess.
14.01.2012
Á miðvikudaginn var, var Jón Smári Hansson valinn Íþróttamaður Fimleikafélags Akureyrar árið 2011.Hann tót við titlinum af systur sinni Heiðu Hansdóttur sem hlaut titilinn fyrir ári síðan.
11.01.2012
Kjör á fimleikamanni Akureyrar 2011 verður í dag kl.18:00.Við hvetjum alla til að mæta.
03.01.2012
Eftirtaldir hópar hafa fengið nýjan æfingatíma á vorönn.
29.12.2011
Samherji hf.boðaði til móttöku síðdegis í gær í KA-heimilinu á Akureyri og afhenti við það tækifæri styrki til ýmissa samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu upp á 75 milljónir króna.