16.01.2012
Stjórn FIMAK hefur ráðið Erlu Ormarsdóttur til starfa sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með 1.mars næstkomandi, og kemur hún til með að sjá um daglegan rekstur þess.
14.01.2012
Á miðvikudaginn var, var Jón Smári Hansson valinn Íþróttamaður Fimleikafélags Akureyrar árið 2011.Hann tót við titlinum af systur sinni Heiðu Hansdóttur sem hlaut titilinn fyrir ári síðan.
11.01.2012
Kjör á fimleikamanni Akureyrar 2011 verður í dag kl.18:00.Við hvetjum alla til að mæta.
03.01.2012
Eftirtaldir hópar hafa fengið nýjan æfingatíma á vorönn.
29.12.2011
Samherji hf.boðaði til móttöku síðdegis í gær í KA-heimilinu á Akureyri og afhenti við það tækifæri styrki til ýmissa samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu upp á 75 milljónir króna.
29.12.2011
A2, A4, A5 og M2 og M5 hafa fengið breyttan æfingatíma á vorönn ásamt nokkrum breytingum á þjálfurum.Eins hefur I7 fengið breyttana æfingatíma á vorönn ásamt nýjum þjálfara.
23.12.2011
Fimleikar hjá öllum hópum nema laugardagshópum byrja samkvæmt stundaskrá 3.janúar.Laugardagshópar byrja 7.janúar.Fimak.
23.12.2011
Fimleikar hjá öllum hópum nema laugardagshópum byrja samkvæmt stundaskrá 3.janúar.Laugardagshópar byrja 7.janúar.Fimak.
21.12.2011
Þeir sem eiga pantaða félagsboli eða félagsgalla fyrir jól geta nálgast þá á morgun fimmtud.22.des.milli 15-17.Ath.eftir það er félagið komið í jólafrí.Kv, skrifstofa fimak.
16.12.2011
Undanfarin ár hafa einstaklingar s.s foreldrar, þjálfarar og gamlir iðkendur óskað eftir að fá að gerast félagsmenn FIMAK og styðja þannig við félagið.