Fréttir

Samskip styður barna- og unglingastarf

Landflutningar - Samskip hafa ákveðið að styðja dyggilega við bakið á barna og unglingastarfi hér á Akureyri.Landflutningar - Samskip gefa allt andvirði jólapakkasendinga sinna til og frá Akureyri í sérstakan sjóð sem ÍBA mun úthluta úr eftir viðurkenndu úthlutunarkerfi.

GK fimleikavörur til sölu

Verð með GK fimleikaboli og aðrar fimleikavörur til sölu í anddyri fimleikahússins fimmtudaginn 8.desember frá 16-19, föstudaginn 9.desember frá 16-19, laugardaginn 10.

Nýr félagsbolur kominn í hús ásamt Buffum

Loksins er nýji félagsbolurinn okkar kominn í hús og hægt er að máta stærðir á opnunartíma skrifstofu.Einhverjar stærðir eru til á lager og þær verður hægt að kaupa fram til jóla, aðrar pantanir t.

Jólafrí almennra hópa.

Síðustu æfingar hjá öllum fimleikahópum öðrum en keppnishópum er föstudagurinn 16.des.Æfingar hefjast svo samkvæmt stundatöflu 3.janúar 2012.

Laugardagshópar fara í jólafrí

Síðasta æfing hjá laugardagshópum er 10.desember 2011.Síðasti tíminn hjá krílahópunum okkar hefur oft orðið aðeins frábrugðin öðrum tímum þar sem stundum hafa mætt \"óboðnir gestir\" og truflað tímann.

skrifstofan er lokuð

Vegna veikinda er skrifstofan lokuð í dag mánud.28.nóv.

Árangur FIMAK á Haustmótum FSÍ 2011 og myndir

Síðustu þrjár helgar hafa farið fram hausmót FSÍ og var síðasti hlutinn haldinn hér á Akureyri þar sem rúmlega 300 keppendur mættu til leiks.Úrlsit mótsins og myndir er að finna í þessari frétt.

Jakki tekinn í misgripum

Kæru foreldrar.Dökkgrár Didrikson vindjakki með litlum bleikum doppum var tekinn úr búningsklefa í íþróttahúsi Giljaskóla síðastliðinn sunnudag, meðan keppni í áhaldafimleikum fór fram.

Jakki tekinn í misgripum

Kæru foreldrar.Dökkgrár Didrikson vindjakki með litlum bleikum doppum var tekinn úr búningsklefa í íþróttahúsi Giljaskóla síðastliðinn sunnudag, meðan keppni í áhaldafimleikum fór fram.

Kærar þakkir

Við viljum þakka öllum sem lögðu sitt af mörkum á áhaldmótinu um helgina.Við fengum mikið af hrósi frá félögum að sunnan, FSÍ og okkar fólki.Eins og áður hefur komið fram getum við ekki haldið svona mót án ykkar hjálpar.