Fréttir

Stundatafla og æfingar hjá keppnishópum

Við hjá FIMAK búum við það ánægjulega vandamál að mikil fjölgun hefur orðið á iðkendum í vetur með tilheyrandi fjölgun hópa.Hefur það tafið stundatöflugerð töluvert.

Breytingar á æfingum hjá I1-I2-I3-K1-F1 og F2

Vinsamlegast athugið að vikuna 15-19.ágúst breytast æfingatími afrekshópa.

Breytingar á æfingum I1-I2-I3-F1-F2ogK1

Vinsamlegast athugið að vikuna 15-19.ágúst breytast æfingar hjá afrekshópum.

Parkournámskeið stundaskrá

Hér kemur stundakskrá fyrir parkournámskeiðið

Parkour Námskeið

Næstu viku (15.-18.ágúst) fer fram Parkour námskeið hjá okkur.Við höfum fengið til okkar Parkour þjálfara frá Danmörku Tom Nyeng Möller.Tom mun sjá um námskeiðið ásamt þeim Stefáni Þór Friðriksyni og Erni Haraldssyni.

Verðskrá haustannar

Verðskrá haustannar er komin á netið.

Breyting á tímum hjá F1

Gerðar hafa verið breytingar á æfingatímum hjá F1.Æfingar eru nú 11:00-13:00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Frí á mánudag

Mánudaginn 1.ágúst er fimleikahúsið lokað og því engar æfingar.Æfingar hefjast því þriðjudaginn 2.ágúst eftir verslunarmannahelgi.

Breytinga á tímum hjá Sólblóm og Liljum

Til iðkenda sumarfimleika Ákveðið hefur verið að sameina hópana Lilja og Sólblóm í einn hóp sem nefnist Sólblóm.Nýjir tímar verða:.

Sumarfimleikar og staðfestingargjald

Komið þið sæl.Nú er starfsemi FIMAK farin að rúlla af stað.Sumarfimleikarnir byrjuðu í dag og keppnishópar (F1, F2, I1, I2 og K1 ) hófu haustönn sína á sama tíma.Hægt er að skoða stundatöflu sumarfimleikanna á heimsíðunni okkar eða með því að smella á.