06.11.2011
Kæru foreldrar! Nýr félagsbolur fyrir iðkendur FIMAK er væntanlegur í nóvember og verður því klár í jólapakkann! Foreldrar geta komið með börn sín á skrifstofu FIMAK til að máta og finna rétta stærð og panta bol um leið og bolir til mátunar fyrir rétta stærð koma í hús birtum við tilkynningu um það á heimasíðunni.
05.11.2011
Hér er hægt að skoða úrslit þeirra hópa sem lokið hafa keppni á fyrsta degi haustmótsins.
03.11.2011
verður haldið í íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla 5.- 6.nóvember n.k.í umsjón Fimleikafélags Akureyrar.Keppt verður í 3., 4.og 5.þrepi kvenna og karla.
01.11.2011
Allar æfingar falla niður föstudaginn 4.nóv frá kl: 17:00 og eins falla allar æfingar niður laugardaginn 5.nóv.vegna FSÍ móts sem Fimleikafélag Akureyrar heldur að þessu sinni.
01.11.2011
Allar æfingar falla niður föstud.4.nóv og laugard.5.nóv vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum sem fimleikafélag Akureyrar heldur að þessu sinni.
01.11.2011
Æfingar falla niður frá kl.17:00 föstudaginn 4.nóvember vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum sem fimleikafélag Akureyrar heldur að þessu sinni.Allar æfingar falla líka niður á laugardeginum 5.
01.11.2011
Æfingar hjá öllum hópum falla niður frá kl: 17:00 föstudaginn 4.nóv vegna undirbúnings FSÍ móts í áhaldafimleikum sem haldið verður helgina 5-6 nóv hjá fimleikafélagi Akureyrar.
31.10.2011
Okkur hjá Fimak langar að vekja athygli ykkar á að næstu helgi 4-6 nóvember verður haldið Haustmót áhalda á vegum FSÍ hér á Akureyri.Til þess að þessi viðburður sé mögulegur þurfum við aðstoð sjálfboðaliða.
27.10.2011
Haustmót FSÍ í hópfimleikum verður haldið í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi 28.- 30.október n.k.í umsjón Fimleikafélags Akraness.
24.10.2011
Helgina 21.-23.október 2011 fór fram hjá fimleikafélaginu Björk haustmót FSÍ í áhaldafimleikum í 1.og 2.þrepi drengja og stúlkna.Einn af okkar fremstu iðkendum tók þar þátt í 2.