Fréttir

Fimleikafréttir í maí 2006.

Ágætu iðkendur og foreldrar! Nú fer að líða að lokum vetrarstarfsins hjá okkur.Að venju ljúkum við starfinu með vorsýningu í Höllinni laugardaginn 20.maí kl.11:00.

Akureyrarmót A-hópa og stráka

Akureyrarmót var haldið fyrir A-hópa og strákahópa þann 5.maí síðastliðinn. Fjórir A-hópar kepptu, A3, A4,A5 og A6 og tveir strákahópar.Allir stóðu sig með stakri prýði og er greinilegt að starf Fimleikafélagsins er í miklum blóma.

Akureyrarfjör 2006

Akureyrarfjör 2006Á sunnudaginn var haldin í íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri fimleikakeppnin "Akureyrarfjör 2006".