Keppnistmabili 1997-1998

essi texti er enn vinnslu!

KA var Deildarmeistari handbolta ru sinni veturinn 1997-1998 og m me sanni segja a aldrei hafi veri jafn mikil spenna toppbarttunni eins og ann vetur. egar upp var stai voru fjgur li efst deildinni me 30 stig en KA var me bestu markatluna og st v uppi sem Deildarmeistari.

etta var annar sigur KA deildarkeppninni en lii hafi ur unni deildina ri 1996 og aftur vannst sigur keppninni ri 2001. var hi sameinaa li Akureyrar Deildarmeistari ri 2011.

Ekki voru margir sem hfu tr KA-liinu fyrir veturinn 1997-1998 enda hfu ori miklar breytingar liinu sem var slandsmeistari ri ur. Liinu var sp 5. sti deildarinnar en Atli Hilmarsson ni a skapa heilsteyptan leikmannahp sem x me hverjum leiknum vetur.


Glein var allsrandi klefa KA-lisins Hlarenda

tliti var ekkert srlega bjart fyrir lokaumferina ar sem Fram var toppnum me 30 stig og tti leik gegn FH sem var 4. stinu me 28 stig. KA og Afturelding voru 2. og 3. stinu me 29 stig. Mosfellingar ttu leik gegn Stjrnunni sem sat 8. sti.

KA tti hinsvegar erfian tileik gegn Bikarmeisturum Vals og astur voru srstaklega erfiar fyrir lii v aeins tveimur dgum ur hafi loks tekist a leika heimaleik KA gegn BV sem hafi veri fresta tvvegis vegna frar. a var v ekki mikil hvld milli leikjanna hj liinu og adraganda lokaumferarinnar voru fstir sem nefndu KA nafn sem lklega Deildarmeistara.

voru nokkrir stuningsmenn KA sem hfu bilandi tr og fylgdu um 300 stuningsmenn liinu Hlarenda. r var trleg stemning og var eins og KA-lii vri a leika heimavelli. Enn einu sinni snnuu eir gulu styrk sinn, hvort heldur eir voru leikmenn ea stuningsmenn.

Fyrri hlfleikur var jafn og spennandi, eftir a KA komst 0-2 tku Valsmenn vi sr og geru fjgur mrk r. Miki var um mistk sknarleik beggja lia upphafi og sem dmi um a geri KA tv mrk r tta fyrstu sknum snum og Valur tv r sj sknum. En egar mesta taugaspennan var farin r leikmnnum lagaist leikurinn. Staan hlfleik var jfn 14-14.

Spennan var trleg leikjum topplianna og breyttist staan toppnum nnast vi hvert mark sem skora var. lokamntunum var svo mikil vissa a starfsmenn HS brugu a r a setjast upp bl me sjlfan bikarinn og keyra tt a eim sta ar sem lklegir Deildarmeistarar yru krndir.

"Vi vorum Grenssveginum egar vi kvum a fara Hafnarfjr v allt benti til a Fram myndi vinna. En a breyttist og hldum vi leiis upp Mosfellsb ar sem tlit var fyrir a Afturelding ni sigri. En a breyttist einnig, v Stjarnan var a vinna Aftureldingu og KA var komi yfir mti Val. a var v r a tekin var stefnan Hlarenda og vi num anga rtt egar bi var a flauta alla leikina af" sagi Plmi Matthasson formaur landslisnefndar HS.

egar upp var stai hfu FH-ingar lagt Framara a velli 23-22 og voru v bi li me 30 stig deildinni. Afturelding kni fram jafntefli gegn Stjrnunni me flautumarki og lauk v einnig keppni me 30 stig.


Fgnuurinn var gfurlegur Hlarenda (mynd DV)

sari hlfleik voru Valsmenn sterkari framan af og nu risvar tveggja marka forskoti. egar staan var 22-20 og um kortr lifi leiks tku KA-menn mikinn kipp me Karim Yala fremstan flokki. eir geru fjgur mrk r sj mntna kafla og breyttu stunni 22-24. Valsmenn jfnuu, 24-24, og sex mntur eftir af leiknum.

Le rn orleifsson og Karim Yala komu KA vnlega stu 24-26 og sigurinn virtist blasa vi. En Valsarar voru ekki sama mli og eir jfnuu me sustu tveimur mrkunum og lokatlur voru v 26-26. Algjr gn rkti Hlarenda leikslok en nokkrum sekndum sar rust KA-menn af fgnui en hfu stafestar fregnir borist af rslitum annarra leikja.

Af liunum fjrum sem voru jfn toppnum var KA me bestu markatluna ea 68 pls. Nstir komu Framarar me 64 mrk, svo FH me 50 mrk og loks Afturelding me 43 mrk pls. trleg lokastaa deildinni en KA lii tti magnaan lokasprett ar sem lii halai inn 9 stigum af 10 mgulegum.

Ekki ng me a vera Deildarmeistarar og ar me heimaleikjartt rslitakeppninni tryggi KA sr sti Norurlandakeppni flagslia samt Bikarmeisturum Vals en keppt var Svj. Eftir tap gegn norska liinu Runar 8-lia rslitum vann KA ga sigra snska liinu Drott og norska liinu Viking og endai v 5. sti keppninnar. Valsmenn uru hinsvegar ttunda og nesta sti keppninnar.

Bjst ekki vi sigri deildarkeppninni

Atli Hilmarsson, jlfari KA, var ktur lokin enda fyrsta keppnistmabili sem hann var me lii. "Satt a segja bjst g ekki vi sigri okkar deildarkeppninni fyrir sustu umferina v Fram var me bikarinn nnast hendi sr og eins tti Afturelding ga mguleika. g reyndi a einbeita mr a essum leik mti Val og hugsa ekki um hvernig fri hj hinum liunum. g reyndi a prenta a inn hj mnum strkum a hugsa fyrst og fremst um a vinna ennan leik."

"egar staan var jfn, 26-26, og rettn sekndur eftir af leiknum fkkst a stafest t sal a okkur dugi jafntefli. g skrai v inn og bannai mnnum a skjta marki fyrr en sustu sekndu" sagi Atli.

Hann sagi rangurinn deildarkeppninni vri framar vonum. "Okkur var sp fimmta sti deildinni og a er ekkert undarlegt v vi hfum skipt um sj leikmenn fr fyrra. En essi rangur undirstrikar a vi erum me gott li. Strkarnir hafa allir ft mjg vel vetur. tttaka okkar Meistaradeildinni hefur lka veri gur skli fyrir okkur og iv komum til me a njta gs af v. ess m einnig geta a g tk vi gu bi af Alfre Gslasyni og ll umgjr kringum lii er g."

Skutumst fram svisljsi egar a skipti mli

"Vi ttum erfitt me a tra v a jafntefli myndi duga okkur. Vi erum bnir a vera hlmegin vi Aftureldingu og Fram og hfum lti au um athyglina vetur. N voru a vi sem skutumst fram svisljsi, egar a skipti mli. etta var strkostlegt" sagi Jhann Gunnar Jhannsson fyrirlii KA egar titilinn var hfn.

"Vi ttum helminginn af hsinu og rmlega a. Okkar frbru horfendur eru komnir aftur til a vera og sustu tveimur leikjum hafa eir veri metanlegir. a er rosalega mikilvgt a vera komnir me heimavallarrttinn alla lei og a er mikill pls barttunni. Vi tlum a reyna a n Stjrnunni tveimur leikjum, ll essi tta li eru annars mjg jfn og a eiga eftir a koma vnt rslit rslitakeppninni."

Kom skemmtilega vart

orleifur Ananasson, einn af frumherjunum kringum handboltann hj KA, var eins og arir KA-menn sigurvmu eftir a Deildarmeistaratitillinn var hfn.

"etta kom mr skemmtilega vart og fyrir mti var g binn a tippa Hauka ea Aftureldingu og KA 4.-5. sti. Eftir leikinn gegn BV dgunum gatmann dreymt um a etta gti gerst. Mr fannst vi vera bnir a skttapa deildinni fyrir nokkru. Vi tpuum fyrir Fram og Aftureldingu og gerum jafntefli vi HK og hlt maur a etta vri endanlega bi."

"En strkarnir sndu trlegan karakter. Lii hefur veri mjg heppi me meisli vetur og a m ekki gleyma a lii er mjg breytt fr v fyrra. En essir strkar ekkja ekkert anna en a vinna titla og a er alveg ljst a Atli hefur unni frbrt starf. g er v mjg glaur fyrir hnd Atla og strkanna a essi titill hefur unnist."

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is