Vinnum leikinn KA menn

Stu­ningsmannalag handboltans Ý KA, Vinnum leikinn KA menn, er grÝ­arlega gott lag sem flestir ef ekki allir KA menn kunna utan a­. Ůa­ ■ekkja ■ˇ ekki allir s÷guna bakvi­ lagi­.

Alfre­ GÝslason sneri aftur til fÚlagsins fyrir tÝmabili­ 1991-1992 og upphˇfst ■ß mikill uppgangur Ý handboltanum hjß KA. ┴ri sÝ­ar, tÝmabili­ 1992-1993 komst KA alla lei­ Ý undan˙rslit Ý Bikarkeppninni og tˇk ■ar ß mˇti Selfyssingum me­ Sigur­ Val Sveinsson Ý broddi fylkingar. Eftir mikinn spennuleik ■ar sem KA vann upp fimm marka forystu fyrir lokasprettin tˇkst gestunum a­ tryggja eins marks sigur me­ marki ß lokasek˙ndunni. KA li­i­ missti ■ar me­ af ■vÝ a­ komast Ý ˙rslitaleikinn a­ ■essu sinni.

PÚtur Gu­jˇnsson fÚkk hinsvegar hugdettu eftir leikinn a­ lagi fyrir handboltadeildina sem hann tˇk alla lei­ og samdi lagi­ frŠga, hugmyndin byrja­i me­ lÝnunni ävinnum leikinn, vinnum leikinn...ô. Ůegar gˇ­ mynd a­ laginu var komin fˇr PÚtur Ý HafnarstrŠti 100 ■ar sem hljˇmsveitin Amma Dřrunn Šf­i. Amma Dřrunn skipu­u ■eir Jˇn Ëmar ┴rnason (gÝtar), Baldur Rafnsson (bassi), Ëlafur Hrafn Ëlafsson (gÝtar), SŠvar BenjamÝnsson (trommur) og Valur Halldˇrsson (s÷ngur).

Alfre­ var ß ■essum tÝma ■jßlfari handboltali­s KA ßsamt ■vÝ a­ vera framkvŠmdastjˇri fÚlagsins. PÚtur hitti ß Alfre­ og spur­i hvort KA gŠti borga­ fyrir st˙dݡtÝmana fyrir lagi­. Alfre­ tˇk vel Ý bei­nina og sag­i or­rÚtt äjß, ekki mßli­ô. Amma Dřrunn spila­i svo lagi­ ßsamt NÝelsi Ragnarssyni Ý Studio Samver, en Geir Gunnarsson stjˇrna­i uppt÷ku.

┴ri­ 1994 komst KA alla lei­ Ý Bikar˙rslitaleikinn og mŠtti ■ar FH. Fyrir ■ann leik fˇr ┴rni Jˇhannsson fyrir ■vÝ a­ taka KA li­i­ inn Ý st˙dݡ R┌VAK til a­ syngja inn ß vi­lagi­. ┌tkomuna ■ekkja flestir og hŠgt er a­ hlusta ß ■essa ˙tgßfu hÚr a­ ne­an.

SÝ­ar kemur upp umrŠ­a a­ ■a­ ■urfi a­ endur˙tgefa lagi­ vegna ■ess a­ upprunalega ˙tgßfan sÚ ekki nˇgu vel tekin upp. Sßndi­ sÚ ekki nˇgu gott og a­ upprunalega upptakan sÚ třnd. Haft var samband vi­ Kristjßn Edelstein um a­ endurgera lagi­, hann haf­i frjßlsar hendur og endur˙tsetti lagi­. Kristjßn fÚkk Eyjˇlf Kristjßnsson til a­ syngja lagi­ og aftur s÷ng handboltali­ KA undir. Ůessi ˙tgßfa af laginu hefur ekki heyrst oft og ■ˇtti h˙n ekki nˇgu gˇ­.

┴fram voru ■vÝ uppi raddir um a­ endurgera lagi­ og PÚtur gekk Ý mßli­. ┴ri­ 1996 rŠddi PÚtur mßlin vi­ Magn˙s Mß Ůorvaldsson, en Sigur­ur Sigur­sson (kenndur vi­ SS Byggi) var einnig sta­rß­inn Ý ■vÝ a­ eitthva­ ■yrfti a­ gera vi­ ■etta magna­a lag.

PÚtur hringdi ■vÝ nŠst Ý Val sem sungi­ haf­i upprunalegu ˙tgßfuna svo eftirminnilega og ba­ hann um a­ syngja aftur Ý nřrri ˙tgßfu. PÚtur haf­i svo samband vi­ R˙nar J˙lÝusson (R˙nna J˙l) sem hann kanna­ist vel vi­ enda spila­i R˙nar miki­ ß ■essum ßrum ß veitingasta­num Vi­ Pollinn sem rekinn var af Alfre­ GÝslasyni. R˙nni J˙ll var ■vÝ vel tengdur inn Ý KA stemninguna.

BŠ­i Valur og R˙nar voru meira en til Ý verkefni­ og var ß endanum fari­ Ý St˙dݡ Geimstein ■ar sem lagi­ var teki­ upp. Valur spila­i ß trommur, R˙nar ß bassa og Bj÷rgvin GÝslason ß gÝtar. Valur og R˙nni sungu svo d˙ett og ˙r var­ ˙tgßfan sem ■ekktust er Ý dag. Hana mß heyra hÚr a­ ne­an.

Vi­ viljum ■akka PÚtri Gu­jˇnssyni kŠrlega fyrir a­sto­ina vi­ a­ taka saman s÷guna bakvi­ ■etta frßbŠra lag.

Vinnum leikinn KA menn
┴ handboltaleik Štlum vi­,
til a­ hvetja okkar li­.
Vi­ hrˇpum og k÷llum
ofan af p÷llum
jß svona af g÷mlum si­.

Sigurinn viljum fß,
kßtt ver­ur Ý KA h÷ll ■ß,
strßkar af ykkur harki­
og d˙ndri­ ß marki­
n˙ boltinn Ý netinu lß.

KA menn vinnum leikinn
vinnum leikinn, vinnum leikinn KA menn
n˙na skulum berjast
og skotum verjast
og skorum tv÷ m÷rk Ý senn.

KA menn vinnum leikinn
vinnum leikinn, vinnum leikinn KA menn
og n˙na ver­i­ a­ skjˇta
og v÷rnina brjˇta
og skora svo eitt mark enn.

KnattspyrnufÚlag Akureyrar á| áDalsbraut 1 600 Akureyri á| áS. 462 3482 á| áhandbolti@ka.is