Leikir meistaraflokks kvenna 2017-2018

Meistaraflokkur kvenna lék 19 leiki á tímabilinu, 16 í Grill 66 deildinni og ţrjá í Coca Cola bikarnum.
Smelltu á leik til ađ lesa umfjöllun um leikinn.

Leikur Úrslit Keppni (umferđ) Dagur Tími Keppnisstađur
KA/Ţór - Valur U 32-16 (16-8) Grill 66 kvenna (2) Lau. 23. sep. 2017 15:00 KA heimiliđ
Fylkir - KA/Ţór 22-27 (11-13) Grill 66 kvenna (3) Fös. 6. okt. 2017 18:30 Fylkishöll
Fram U - KA/Ţór 18-30 (10-15) Grill 66 kvenna (4) Lau. 14. okt. 2017 16:00 Framhús
ÍR - KA/Ţór 29-30 (18-16) Grill 66 kvenna (5) Sun. 22. okt. 2017 15:00 Austurberg
KA/Ţór - Afturelding 26-15 (15-5) Grill 66 kvenna (6) Lau. 4. nóv. 2017 13:45 KA heimiliđ
KA/Ţór - FH 37-23 (15-14) Coca Cola bikar Fös. 10. nóv. 2017 20:15 KA heimiliđ
Víkingur - KA/Ţór 24-37 (12-19) Grill 66 kvenna (7) Lau. 18. nóv. 2017 16:00 Víkin
KA/Ţór - FH 29-18 (14-9) Grill 66 kvenna (8) Lau. 9. des. 2017 13:45 KA heimiliđ
HK - KA/Ţór 25-25 (13-15) Grill 66 kvenna (9) Lau. 16. des. 2017 14:30 Digranes
Valur U - KA/Ţór 19-26 (8-12) Grill 66 kvenna (11) Sun. 21. jan. 2018 16:00 Valshöllin
KA/Ţór - Fylkir 32-18 (16-9) Grill 66 kvenna (12) Lau. 27. jan. 2018 13:45 KA heimiliđ
KA/Ţór - Fram U 39-19 (18-8) Grill 66 kvenna (13) Lau. 3. feb. 2018 13:45 KA heimiliđ
KA/Ţór - Fjölnir 35-24 (20-15) Coca Cola bikar Ţri. 6. feb. 2018 19:00 KA heimiliđ
KA/Ţór - ÍR 34-20 (15-8) Grill 66 kvenna (14) Lau. 10. feb. 2018 13:45 KA heimiliđ
Afturelding - KA/Ţór 21-24 (11-15) Grill 66 kvenna (15) Lau. 17. feb. 2018 16:00 Íţróttam.st. Varmá
KA/Ţór - Víkingur 32-21 (19-13) Grill 66 kvenna (16) Lau. 24. feb. 2018 16:00 KA heimiliđ
FH - KA/Ţór 24-32 (13-16) Grill 66 kvenna (17) Lau. 3. mar. 2018 16:00 Kaplakriki
KA/Ţór - Haukar 21-23 (8-13) Bikarkeppni (Final 4) fim. 8. mar. 2018 19:30 Laugardalshöll
KA/Ţór - HK 30-21 (15-10) Grill 66 kvenna (18) Lau. 17. mar. 2018 16:00 KA heimiliđ


17 sigurleikir, 1 jafntefli og 1 tapleikur (gegn Olís-deildarliđi Hauka í undanúrslitum bikarkeppninnar).
Liđiđ skorađi 578 mörk gegn 400 á tímabilinu.
Stćrsti sigur var 20 marka sigur á Fram U en eini tapleikurinn var međ tveim mörkum gegn Haukum í bikarnum.

Upplýsingar um Grill 66 deild kvenna á vef HSÍ.
Og hér til ađ skođa upplýsingar um leiki í Coca Cola bikar kvenna.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is