Keppnistmabili 2017-2018

KA lk aftur undir eigin merki karlahandboltanum tmabilinu eftir a hafa leiki undir merkjum Akureyrar Handboltaflags fr rinu 2006. jlfari meistaraflokks karla var Stefn rnason og lk lii Grill 66 deild karla. Lii endai 2. sti deildarinnar og vann sr sti Ols deildinni nsta tmabili eftir 3-0 sigur gegn HK umspili.

Lkt og undanfarin r lku konurnar undir merki KA/r og geru sr lti fyrir og sigruu Grill 66 deildina me tluverum yfirburum, tpuu einungis einu stigi deildinni. ar me vann lii sig upp Ols deild kvenna nsta tmabili. jlfarar meistaraflokks KA/r voru Jnatan Magnsson og orvaldur orvaldsson.

Hr til hliar er hgt a skoa leikmannahpa lianna svo og yfirlit yfir rslit allra leikja lianna tmabilinu.

sameiginlegu lokahfi meistaraflokkanna, fstudaginn 11. ma var tilkynnt um val leikmnnum tmabilsins. Karlamegin var ki Egilsnes valinn besti leikmaur tmabilsins en mikill stgandi leik hans vetur. ki var jafnframt markahsti leikmaur lisins me 115 mrk tmabilinu.
Dagur Gautason var valinn s efnilegasti en hann var algjr lykilmaur KA liinu vetur rtt fyrir a vera nlega orinn 18 ra. Dagur var jafnframt annar markahsti maur lisins me 88 mrk.

Hj KA/r var Martha Hermannsdttir valin besti leikmaurinn en hn eins og svo oft ur fr fyrir liinu sem vann ruggan sigur Grill 66 deildinni og fr undanrslit Bikarkeppninnar. var Matha markahsti leikmaur lisins me 105 mrk.
sds Gumundsdttir var valin efnilegasti leikmaur lisins en hn var frbr lnunni vetur og skorai samtals 69 mrk. leikur sds me U-20 rs landslii slands.

Verlaunahafar  lokahfi
Dagur Gautason, Martha Hermannsdttir og sds Gumundsdttir me viurkenningar snar.
Dagur er einnig me bikar ka Egilsnes sem var kominn til Freyja og v ekki vistaddur.

lokahfi HS sem fram fr 24. ma fengu leikmenn og jlfarar sem ttu skara fram r tmabilinu viurkenningar. ar meal voru eftirtaldir fr KA og KA/r:

  • Besti varnarmaur Grill 66 deildar kvenna 2018: Martha Hermannsdttir KA/r
  • Besti varnarmaur Grill 66deildar karla 2018: Heimir rn rnason KA
  • Besti jlfari Grill 66deild kvenna 2018: Jnatan r Magnsson KA/r
  • Efnilegast leikmaur Grill 66 deildar karla 2018: Dagur Gautason - KA
  • Leikmaur rsins Grill 66 deild kvenna 2018: Martha Hermannsdttir KA/r

Leikmenn landslisverkefnum
mars voru tilkynntir fingahpar yngri landslia karla. Fulltrar KA eru eir Sigr Gunnar Jnsson U-20 ra liinu og Dagur Gautason U-18 ra lii. Arnr sak Haddsson lk me U-16 ra landslii slands aljlegu mti Grikklandi aprl.

mars komu ll kvennalandsli slands saman til finga og keppni aljlegri landslisviku. KA/r tti ar alls sj fulltra:Alds sta Heimisdttir og sds Gumundsdttir lku me U-20 ra landslii slands. ar til vibtar var Hulda Brynds Tryggvadttir valin afrekshp leikmanna sem leika slandi, Margrt Einarsdttir og lf Marn Hlynsdttir U-18 ra landsli kvenna. Rakel Sara Elvarsdttir og Helga Mara Viarsdttir U-16 ra landsli kvenna.

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is