Keppnistímabiliđ 2017-2018

KA lék aftur undir eigin merki í karlahandboltanum á tímabilinu eftir ađ hafa leikiđ undir merkjum Akureyrar Handboltafélags frá árinu 2006. Ţjálfari meistaraflokks karla var Stefán Árnason og lék liđiđ í Grill 66 deild karla. Liđiđ endađi í 2. sćti deildarinnar og vann sér sćti í Olís deildinni á nćsta tímabili eftir 3-0 sigur gegn HK í umspili.

Líkt og undanfarin ár léku konurnar undir merki KA/Ţór og gerđu sér lítiđ fyrir og sigruđu Grill 66 deildina međ töluverđum yfirburđum, töpuđu einungis einu stigi í deildinni. Ţar međ vann liđiđ sig upp í Olís deild kvenna á nćsta tímabili. Ţjálfarar meistaraflokks KA/Ţór voru Jónatan Magnússon og Ţorvaldur Ţorvaldsson.

Hér til hliđar er hćgt ađ skođa leikmannahópa liđanna svo og yfirlit yfir úrslit allra leikja liđanna á tímabilinu.

Á sameiginlegu lokahófi meistaraflokkanna, föstudaginn 11. maí var tilkynnt um val á leikmönnum tímabilsins. Karlamegin var Áki Egilsnes valinn besti leikmađur tímabilsins en mikill stígandi í leik hans í vetur. Áki var jafnframt markahćsti leikmađur liđsins međ 115 mörk á tímabilinu.
Dagur Gautason var valinn sá efnilegasti en hann var algjör lykilmađur í KA liđinu í vetur ţrátt fyrir ađ vera nýlega orđinn 18 ára. Dagur var jafnframt annar markahćsti mađur liđsins međ 88 mörk.

Hjá KA/Ţór var Martha Hermannsdóttir valin besti leikmađurinn en hún eins og svo oft áđur fór fyrir liđinu sem vann öruggan sigur í Grill 66 deildinni og fór í undanúrslit Bikarkeppninnar. Ţá var Matha markahćsti leikmađur liđsins međ 105 mörk.
Ásdís Guđmundsdóttir var valin efnilegasti leikmađur liđsins en hún var frábćr á línunni í vetur og skorađi samtals 69 mörk. Ţá leikur Ásdís međ U-20 árs landsliđi Íslands.

Verđlaunahafar á lokahófi
Dagur Gautason, Martha Hermannsdóttir og Ásdís Guđmundsdóttir međ viđurkenningar sínar.
Dagur er einnig međ bikar Áka Egilsnes sem var kominn til Fćreyja og ţví ekki viđstaddur.

Á lokahófi HSÍ sem fram fór 24. maí fengu leikmenn og ţjálfarar sem ţóttu skara fram úr á tímabilinu viđurkenningar. Ţar á međal voru eftirtaldir frá KA og KA/Ţór:

  • Besti varnarmađur Grill 66 deildar kvenna 2018: Martha Hermannsdóttir – KA/Ţór
  • Besti varnarmađur Grill 66 deildar karla 2018: Heimir Örn Árnason – KA
  • Besti ţjálfari í Grill 66 deild kvenna 2018: Jónatan Ţór Magnússon – KA/Ţór
  • Efnilegast leikmađur Grill 66 deildar karla 2018: Dagur Gautason - KA
  • Leikmađur ársins í Grill 66 deild kvenna 2018: Martha Hermannsdóttir – KA/Ţór

Leikmenn í landsliđsverkefnum
Í mars voru tilkynntir ćfingahópar yngri landsliđa karla. Fulltrúar KA eru ţeir Sigţór Gunnar Jónsson í U-20 ára liđinu og Dagur Gautason í U-18 ára liđiđ. Arnór Ísak Haddsson lék međ U-16 ára landsliđi Íslands á alţjóđlegu móti í Grikklandi í apríl.

Í mars komu öll kvennalandsliđ Íslands saman til ćfinga og keppni í alţjóđlegri landsliđsviku. KA/Ţór átti ţar alls sjö fulltrúa: Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guđmundsdóttir léku međ U-20 ára landsliđi Íslands. Ţar til viđbótar var Hulda Bryndís Tryggvadóttir valin í afrekshóp leikmanna sem leika á Íslandi, Margrét Einarsdóttir og Ólöf Marín Hlynsdóttir í U-18 ára landsliđ kvenna. Rakel Sara Elvarsdóttir og Helga María Viđarsdóttir í U-16 ára landsliđ kvenna.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is