Árin 1967 - 1980

Eitt stćrsta skrefiđ í sögu handboltans á Akureyri var tvímćlalaust stigiđ 28. janúar 1967 ţegar Íţróttaskemman viđ Tryggvabraut var formlega tekin í notkun. Ţremur dögum fyrr hafđi ÍBA liđiđ leikiđ sinn fyrsta heimaleik í Íslandsmótinu í Skemmunni, gegn ÍBK, sem var jafnframt fyrsti handboltaleikur Íslandsmóts innanhúss sem fram fór á Akureyri. Hvorki íţróttahúsiđ viđ Laugargötu né Rafveituskemman voru lögleg fyrir slíkt stórmót.

Tekur á móti sigurlaunum í Akureyrarmóti 1967
Handknattleiksliđ KA tekur á móti sigurlaunum í Akureyrarmóti í handknattleik í Íţróttaskemmunni (1967). Frá vinstri: Bjarni Ingvason, Jóhannes Bjarnason, Viđar Ţorsteinsson, Sigfús Jóhannesson, Hannes Óskarsson, Bjarni Bjarnason, Halldór Rafnsson, Ţorleifur Ananíasson. Jón Ćvar Ásgrímsson í stjórn handknattleiksráđs.

4. flokkur KA um 1967
4. flokkur KA um 1967. Aftari röđ frá vinstri: Arnar Andrésson, Ómar Einarsson, Sćmundur Hermannsson, Brynjólfur Sveinsson, Haukur Magnússon, Jón Trausti Daníelsson. Fremri röđ: Hermann Benediktsson, Guđmundur (Gulli) Ţorsteinsson, Árni Stefánsson.

3. flokkur KA 1966-1967
3. flokkur KA 1966-1967. Aftari röđ frá vinstri: Aftari röđ frá vinstri: Haukur Hallsson, Jón Gauti Jónsson, Ţorsteinn Jónasson, Hermann Haraldsson, Jóhann Einarsson, Björgvin Ţorteinsson, Steinţór Ţórarinsson, Stefán Björnsson, Ţorsteinn Vilhelmsson. Fremri röđ: Árni Bjarnason, Smári Víglundsson, Jóhann Einarsson, Ţorgils Sigurđsson, Rúnar Jóhannsson, Erlingur.

Áriđ eftir, eđa í byrjun nóvember 1968, ákvađ stjórn handknattleiksdeildar KA ađ slíta samvinnunni viđ Ţór. Ţetta orsakađist í og međ af ţví ađ upplausn ríkti í Handknattleiksráđi sem var sá ađili sem stilla átti saman krafta félaganna tveggja og sjá um framkvćmd móta. Enginn vildi taka ađ sér formennsku í ráđinu og ţegar Íslandsmótiđ skyldi hefjast varđ formađur ÍBA, Hermann Stefánsson, ađ ganga á milli manna ađ fá einhvern til ađ sjá um Norđurlandsriđilinn. Ađ lokum hljóp Svavar Ottesen undir bagga og var ţađ ekki í fyrsta sinniđ sem hann lagđi íţróttamönnum á Akureyri liđ.

Önnur ástćđa fyrir „skilnađinum“ var einfaldlega sú ađ KA menn töldu sig hafa allgóđu liđi á ađ skipa og vildu standa á eigin fótum. Og ţađ kom fljótlega á daginn ađ ţar höfđu ţeir á réttu ađ standa.

4. flokkur KA 1968-1969
4. flokkur KA 1968-1969. Aftari röđ frá vinstri: Sigurđur Baldursson, Pétur Pétursson, Ţórhallur Pálsson, Gunnar Guđmundsson, Helgi Rafn Ottesen, Baldur Reynisson, Marinó Viborg, Sigurbjörn Gunnarsson, ţjálfari. Fremri röđ: Haraldur Ingi Haraldsson, Arnar Jensson, Stefán Jóhannsson, Kristján Jónasson, Karl Haraldsson, Rúnar Gylfason.

3. flokkur KA 1968-1969
3. flokkur KA 1968-1969. Aftari röđ frá vinstri: Ólafur Halldórsson, Brynjólfur Sveinsson, Árni Stefánsson, Kristján Jósteinsson, Sigurbjörn Gunnarsson, ţjálfari. Fremri röđ: Ćvar Gíslason, Kjartan Helgason, Arnar Andrésson.

Handknattleiksliđ KA í kvennaflokki, óvíst um ár
Handknattleiksliđ KA í kvennaflokki, óvíst um ár. Aftari röđ: Regína Vernharđsdóttir, Helga Sigurđardóttir, Guđrún Jóhannesdóttir. Fremri röđ: Ingveldur Jóhannesdóttir, Ţuríđur Árnadóttir, Fríđa Jóhannesdóttir, Jóhanna Tómasdóttir.

3. flokkur kvenna 1968-1969

3. flokkur kvenna 1968-1969. Aftari röđ frá vinstri: Jóhanna Tómasdóttir, Hólmfríđur Einarsdóttir, Gunnfríđur Sigurharđardóttir, Ingveldur Jóhannesdóttir, Soffía Árnadóttir. Fremri röđ: Björg Rafnsdóttir, Ingunn Einarsdóttir, Sigríđur Haraldsdóttir, Guđrún Hjartardóttir.

Barist um sćti í 1. deild

Fyrsta liđ KA í 2. deild í Íslandsmóti
Fyrsta liđ KA í 2. deild í Íslandsmóti í handknattleik. Standandi frá vinstri: Frímann Gunnlaugsson, ţjálfari, Halldór Rafnsson, Jóhann Jóhannsson, Ragnar Ingólfsson, Ţorleifur Ananíasson, Jóhann Einarsson, Gísli Blöndal. Krjúpandi: Viđar Ţorsteinsson, Magnús Gauti Gautason, Hannes Óskarsson, Björn Blöndal, Jón Halldórsson. Ljósmynd M.Ó.G

Strax um voriđ 1970 voru handknattleiksmenn KA á ţröskuldi ţess ađ komast í 1. deildina. Ţeir léku ţá til úrslita viđ ÍR en töpuđu. Nćstu árin var KA oft ekki nema hársbreidd frá ţví ađ fćrast upp í 1. deild. Undir stjórn Halldórs Rafnssonar, veturinn 1974-1975, hafnađi liđiđ í 2. sćti, tveimur stigum á eftir Ţrótti. Veturinn á eftir mátti KA sćta ţessu hlutskipti öđru sinni, ađeins einu stigi á eftir sigurvegurum deildarinnar, ÍR. Ţannig gekk ţetta fyrir sig nćstu árin, alltaf vantađi herslumuninn. Ađ lokum rćttist draumurinn einmitt ţegar menn áttu ţess síst von.

Yngri handknattleiksmenn KA um 1973
Yngri handknattleiksmenn KA um 1973. Aftari röđ frá vinstri: Ellert Gunnarsson, Ólafur Harđarson, Finnbogi Baldvinsson, Gunnar Berg, Hallur Stefánsson, Hreinn Ţormar, Einar Eyland, Sigurđur Ragnarsson, Gunnar Gíslason, Vignir Vignisson, Erlingur Kristjánsson, Jakob Kristinsson, Sveinn St. Sveinsson. Fremri röđ: Sigurđur Ólason, Jakob Jónsson, Ormarr Örlygsson, Kristján Kristjánsson, óţekktur, Gunnar Ţorsteinsson, Ragnar Gunnarsson, Guđmundur Guđmundsson, Ađalsteinn Jóhannsson, Logi Einarsson, óţekktur.

4. flokkur KA 1973
4. flokkur KA 1973. Aftari röđ frá vinstri: Brynjólfur Markússon, ţjálfari, Jakob Bjarnason, Árni Jóhannsson, Ţengill Stefánsson, Svavar Tuliníus, Gunnar Vigfússon, Bessi Gunnarsson, Gísli Magnússon. Fremri röđ: Hallur Stefánsson, Gunnar Gíslason, Gunnlaugur Jóhannsson, Gunnar Berg Gunnarsson, Gunnar (Gassi) Gunnarsson, Ţórhallur Ottesen, Einar Eyland, Ţorsteinn Kröyer, Tryggvi Pálmason.

3. flokkur KA um 1973
3. flokkur KA um 1973. Aftari röđ frá vinstri: Brynjólfur Markússon, ţjálfari, Lárus Einarsson, Alfređ Gíslason, Sigurđur Jónsson, Unnar Lárusson, Vilhelm Jónsson. Krjúpandi: Helgi Jónsson, Magnús Már Ţorvaldsson, Jón Helgi Ţórarinsson, Friđrik Sveinsson, Helgi Jóhannsson.

3. flokkur KA um 1973
3. flokkur KA um 1973. Aftari röđ frá vinstri: Rósa Bragadóttir, Anna Halla Emilsdóttir, Elsa Friđfinnsdóttir, Ásdís Sigurvinsdóttir, Elín Káradóttir. Krjúpandi: Guđríđur Jónasdóttir, Kristín Edda Ottesen, Elísabet Gunnarsdóttir, Margrét Jónsdóttir. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Páls.

Meistaraflokkur KA 1973
Meistaraflokkur KA 1973-1974. Aftari röđ frá vinstri: Hörđur Tuliníus, Jón Hensley, Brynjólfur Markússon, ţjálfari, Ármann Sverrisson, Hörđur Hilmarsson, Viđar Ţorsteinsson, Viđar Kristmundsson, Ţorleifur Ananíasson, Sigurbjörn Gunnarsson. Fremri röđ: Hermann Haraldsson, Árni Stefánsson, Jóhann Jakobsson, Guđmundur Lárusson, Hannes Óskarsson, Stefán Jóhannsson. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Páls.

Meistaraflokkur KA 1974-1975
Meistaraflokkur KA 1974-1975. Aftari röđ frá vinstri: Halldór Rafnsson, ţjálfari, Viđar Kristmundsson, Hörđur Hilmarsson, Jóhann Einarsson, Ármann Sverrisson, Magnús Gauti Gautason, Hannes Óskarsson, Sverrir Meldal, Haraldur M. Sigurđsson. Fremri röđ: Ólafur Haraldsson, Guđmundur Lárusson, Jóhann Jakobsson, Ţorleifur Ananíasson, Hermann Haraldsson, Haraldur Haraldsson.

5. flokkur KA, Akureyrarmeistari 1977
5. flokkur KA, Akureyrarmeistari 1977. Aftari röđ frá vinstri: Halldór Rafnsson, ţjálfari, Smári Ólafsson, Ómar Pétursson, Jakob Jónsson, Pétur Bjarnason, Sigurđur Arnar Sigfússon. Krjúpandi: Logi Einarsson, Bjarni Jónsson, Stefán Ólafsson.

Meistaraflokkur KA 1977
Meistaraflokkur KA 1977. Akureyrarmeistarar. Aftari röđ frá vinstri: Helgi Jóhannsson, Jóhann Jóhannsson, Matthías Ásgeirsson, Björn Jósef Arnviđarson, Jóhannes Bjarnason. Fremri röđ: Jón Hensley, Sigurbjörn Gunnarsson, Hannes Óskarsson, Halldór Rafnsson, Magnús Már Ţorvaldsson.

Meistaraflokkur KA 1979-1980
Meistaraflokkur KA 1979-1980. Aftari röđ frá vinstri: Jón Hensley liđsstjóri, Vignir Vignisson, Magnús Birgisson, Jóhann Einarsson, Guđbjörn Gíslason, Alfređ Gíslason, Guđmundur Guđmundsson, Erlingur Kristjánsson, Birgir Björnsson, ţjálfari. Fremri röđ: Hermann Haraldsson, Jóhannes Bjarnason, Ţorleifur Ananíasson, Sverrir Torfason, Ólafur Haraldsson, Magnús Gauti Gautason, Stefán Einarsson, Rúnar Steingrímsson, Guđmundur Lárusson og Gunnar Gíslason. Ljósmynd Dagur.

Meistaraflokkur KA 1979-1980

Fram til 1967 << Framhald >> 1980-1987

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is