Keppnistímabiliđ 2021-2022

Ţjálfari meistaraflokks karla var Jónatan Magnússon og honum til ađstođar Sverre Andreas Jakobsson og Heimir Örn Árnason. Liđiđ lék í Olís deild karla og endađi í 6. sćti deildarinnar og komst ţar međ í úrslitakeppnina ţar sem liđiđ féll út á móti Haukum međ eins marks tapi í oddaleik. Í bikarkeppninni fór liđiđ í úrslitaleikinn sem tapađist eftir hörkurimmu á móti Val.

Líkt og undanfarin ár léku konurnar undir merki KA/Ţór og gerđu góđa hluti á tímabilinu. Ţjálfari meistaraflokks KA/Ţór var Andri Snćr Stefánsson og honum til ađstođar Sigţór Árni Heimisson. Stelpurnar hófu keppnistímabiliđ međ ţví ađ vinna bikarkeppnina 2021 og gerđu flotta hluti í sínu fyrsta Evrópuverkefni, unnu sigur á Kósóvómeisturum Istog en féllu út á markamun gegn spćnsku bikarmeisturunum Elche á Spáni.
Í Olís deild kvenna hafnađi liđiđ í ţriđja sćti en féll út úr fjögurra liđa úrslitum eftir fjögurra leikja einvígi gegn Val. Í bikarkeppninni komst liđiđ sömuleiđis í fjögurra liđa úrslitin en tapađi ţar gegn Fram.

Ađ venju áttum viđ leikmenn sem sköruđu fram úr á landsvísu. Óđinn Ţór Ríkharđsson og Rut Arnfjörđ Jónsdóttir voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins og er ţetta annađ áriđ í röđ sem ađ KA og KA/Ţór eiga besta leikmann tímabilsins. Rut var jafnframt valin mikilvćgasti leikmađur Olís deildar kvenna og Óđinn besti sóknarmađur Olís deildar karla. Sjá nánar hér.

Á lokahófi Handknattleiksdeildar KA var tímabiliđ gert upp og veittar fjölmargar viđurkenningar sem lesa má um međ ţví ađ smella á myndina.

Viđurkenningar 2021-2022

Yngri flokkar félagsins stóđu heldur betur fyrir sínu. Fjórđi flokkur karla hélt áfram sigurgöngu sinni og vann allt sem hćgt var ađ vinna og kórónađi frammistöđuna međ ţví ađ vinna sigur á Partille Cup í Svíţjóđ.

4. flokkur KA/Ţór vann sömuleiđis bikarmeistaratitilinn en liđ félagsins voru heldur betur í eldlínunni á úrslitadeginum sem má lesa um međ ţví ađ smella á myndina.

Bikarameistarar karla og kvenna

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is