Viking - KA 24-23, 7. oktber 1995

- KA

24-23 (14-11)

Frbr rslit KA Noregi

Eru aeins einu marki undir fyrir leikinn KA-Heimilinu

Bikarmeistarar KA lku sinn fyrsta evrpuleik handknattleik egar lii stti Viking fr Stavanger heim til Noregs. KA-lii var vel stutt af anna hundra stuningsmnnum lisins sem mttu hllina.

Normennirnir byrjuu leikinn betur og komust snemma 6-2 og hlst a forskot nstu mnturnar. En KA menn komust betur takt vi leikinn eftir erfia byrjun og nu a minnka muninn eitt mark egar skammt lifi fyrri hlfleiks, en heimamenn ttu sustu tv mrkin fyrir hlfleiksflauti og var hlfleiksstaan v 14-11.

Liin skiptust a skora upphafi sari hlfleiks en frbr kafli KA manna ar sem lii skorai 6 mrk r sneri leiknum vi og var staan allt einu orin 16-19 KA vil. Viking svarai vel og jafnai 20-20 en aftur nu KA menn a ta eim fr og egar vel var lii sari hlfleikinn var staan 20-22 fyrir KA og tliti gott. En heimamenn gfu allt lokamnturnar og nu a lokum a innbyra 24-23 sigur.

Viss klaufaskapur hj KA-mnnum a sigra ekki leikinn eftir a tliti var gott skmmu fyrir leikslok en ekki er hgt a neita v a lii st sig vel og er frbrri stu til a fara fram evrpukeppninni. Patrekur Jhannesson og Jhann Gunnar Jhannsson fru fyrir markaskorun KA leiknum en Steinar Ege marki Viking reyndist KA mnnum oft erfiur.


Fjlmargir stuningsmenn KA fylgdu liinu til Noregs og studdu vi baki liinu sem ni gum rslitum fyrir sari leikinn

Markaskorun KA leiknum:
Patrekur Jhannesson 9, Jhann Gunnar Jhannsson 7, Julian Duranona 4, Erlingur Kristjnsson 1, Atli r Samelsson 1 og Bjrgvin r Bjrgvinsson 1.

Varin skot:Gumundur Arnar Jnsson 7 og Bjrn Bjrnsson 2.

Umfjllun Morgunblasins

Umfjllun Dags

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is