Keppnistímabiliđ 2001-2002

Ţessi texti er enn í vinnslu!

Ein magnasta endurkoman í handboltasögu KA kom í fyrri undanúrslitaleik KA og Hauka en Haukar sem voru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar leiddu 16-8 í hálfleik. Útlitiđ var ţví ansi svart en KA liđiđ gafst svo sannarlega ekki upp!

KA vann ađ lokum 32-34 sigur eftir framlengingu og ţurfti ţví ađeins einn sigur í viđbót til ađ slá út ógnarsterkt liđ Hauka og tryggja sér sćti í lokaúrslitunum. Leikurinn í KA-Heimilinu var einnig ógleymanlegur en eftir mikla dramatík fyrir framan trođfullt KA-Heimili vann KA liđiđ 27-26 sigur og hefndi ţar fyrir tapiđ gegn Haukunum áriđ áđur í lokaúrslitunum.

Úrslitaeinvígi KA og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta áriđ 2002 var ógleymanlegt. KA liđiđ tapađi fyrstu tveimur leikjunum og var ţví komiđ í ansi erfiđa stöđu enda ţurfti Valur ađeins einn sigur í viđbót til ađ tryggja sér titilinn og var auk ţess međ heimaleikjaréttinn í einvíginu.

En KA liđiđ lagđi ekki árar í bát og minnkađi muninn í 2-1 međ afar sannfćrandi 20-25 sigri í ţriđja leik liđanna ađ Hlíđarenda. Halldór Jóhann Sigfússon var markahćstur í KA liđinu međ 11 mörk (5 úr vítum), Sćvar Árnason 4, Andrius Stelmokas 3, Heiđmar Felixson 2, Einar Logi Friđjónsson 2, Jónatan Magnússon 1, Heimir Örn Árnason 1 og Jóhann Gunnar Jóhannsson 1 mark.


Hér má sjá útsendingu RÚV frá ţriđja leik liđanna

Međ sigrinum tryggđi KA sér fjórđa leikinn í einvíginu og fór hann fram í KA-Heimilinu. KA ţurfti áfram á sigri ađ halda til ađ halda einvíginu á lífi og voru stuđningsmenn liđsins heldur betur klárir í slaginn. Rúmlega 1.300 manns trođfylltu KA-Heimiliđ á ţessum síđasta heimaleik liđsins undir stjórn Atla Hilmarssonar sem hafđi gefiđ ţađ út ađ hann myndi hćtta eftir tímabiliđ.

Leikurinn var vćgast sagt stál í stál og voru taugar allra á stađnum ţandar til hins ítrasta. Lítiđ var skorađ en KA leiddi 8-7 í hléinu. Sama var upp á teningunum í ţeim síđari og ljóst ađ enginn sem var á svćđinu mun gleyma ţessum leik.


Hér má sjá útsendingu RÚV frá fjórđa leiknum ógleymanlega

KA liđiđ var komiđ í mikil vandrćđi í sóknarleik sínum í síđari hálfleik en ţá steig hinn 18 ára gamli Baldvin Ţorsteinsson steig upp og gerđi fjögur mörk, ţar á međal ógleymanlegt mark úr víti ţegar hann lagđi boltann yfir hausinn á Roland Eradze í markinu. Ađ lokum vann KA lífsnauđsynlegan 17-16 sigur og tryggđi sér ţar međ hreinan úrslitaleik ađ Hlíđarenda um titilinn.

Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á svćđinu eins og svo oft áđur og birtum viđ hér myndaveislu hans frá leiknum. Viđ kunnum Ţóri bestu ţakkir fyrir myndirnar en hann tók sig til og skannađi og vann ţessar myndir sem voru teknar á filmu á sínum tíma!


Sigurgleđin var gríđarleg í leikslok. Smelltu á myndina til ađ skođa myndaveislu Ţóris frá leiknum

Gríđarlegur fjöldi KA-manna lagđi leiđ sína suđur á oddaleikinn og voru líklega meirihlutinn af ţeim 1.300 manns sem hafđi veriđ trođiđ í gamla íţróttasalinn ađ Hlíđarenda. Sigurgleđin sem braust út í leikslok var ógurleg en ţarna varđ KA Íslandsmeistari í handbolta öđru sinni og kvaddi ţví ţjálfara sinn annađ skiptiđ í röđ međ Íslandsmeistaratitli.


Hér má sjá útsendingu RÚV frá úrslitaleik liđanna ađ Hlíđarenda

Halldór Jóhann Sigfússon var markahćstur í KA liđinu međ 8 mörk, Jóhann Gunnar Jóhannsson 4, Sćvar Árnason 4, Heimir Örn Árnason 3, Andrius Stelmokas 2, Heiđmar Felixson 2 og Einar Logi Friđjónsson 1 gerđi mark.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá herlegheitunum

En ţađ var heldur betur ekki bara fagnađ ađ Hlíđarenda ţví KA hópurinn flaug međ bikarinn til Akureyrar og heljarinnar sigurhátiđ tók viđ í KA-Heimilinu. Ţórir Tryggvason ljósmyndari flaug bćđi suđur á leikinn sem og til baka á sigurhátíđina og myndađi veisluna í bak og fyrir. Viđ kunnum honum bestu ţakkir fyrir vinnuna ađ vinna ţessar skemmtilegu myndir úr gömlu filmunum sínum og alveg ljóst ađ hans framlag til félagsins í gegnum árin er ómetanlegt.

RÚV fylgdist vel međ sigurhátíđinni á Akureyri og fjallađi vel um máliđ. Atli Hilmarsson ţjálfari liđsins var svo tekinn tali sem og Helga S. Guđmundsdóttir formađur KA.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is