Valsarar, nammi nammi namm!

Fyrir fjórða leik KA og Vals í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta 1994-1995 sem fram fór þann 25. mars 1995 í KA-Heimilinu fengu nokkrir góðir stuðningsmenn KA þá hugmynd að breyta textanum við Fiskinn hennar Stínu. Útkoman varð þessi þekkti söngur meðal KA manna og hann hefur verið sunginn ákaft síðan, til dæmis þegar KA lagði Val í úrslitum Íslandsmótsins 2001-2002!

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is