Keppnistmabili 2000-2001

essi texti er enn vinnslu!

Deildarmeistarar KA og Afturelding mttust oddaleik undanrslitum slandsmtsins handbolta ann 21. aprl ri 2001. r var einhver mest spennandi leikur sgu KA-Heimilisins sem var tvframlengdur og fr endanum brabana.

Jfnunarmark Gujns Vals Sigurssonar undir lok fyrri framlengingar er eitt frgasta mark sem skora hefur veri slenskum handbolta. a er v heldur betur ess viri a halda minningu essa sgufrga leiks uppi og getur n horft leikinn heild sinni hr fyrir nean.

Mrk KA leiknum: Gujn Valur Sigursson 13 mrk, Halldr Jhann Sigfsson 7, Heimir rn rnason 3, Giedrius Cerniauskas 3, Svar rnason 1, Arnr Atlason 1 og Andrius Stelmokas 1 mark. markinu vru eir Hrur Flki lafsson 22 skot og Hans Hreinsson 1 skot.

Mrk Aftureldingar leiknum: Bjarki Sigursson 8 mrk, Savukynas Gintaras 7, Pll rlfsson 4, Galkauskas Gintas 3, orkell Gubrandsson 3 og Magns Mr rarson 3 mrk. markinu vari Reynir r Reynisson 26 skot.


Smelltu myndina til a skoa fleiri myndir ris Tryggvasonar fr leiknum

KA og Haukar mttust rslitum slandsmtsins handbolta veturinn 2000-2001. KA hafi ori Deildarmeistari fyrr um veturinn og hafi v heimaleikjartt einvginu og fr fyrsti leikur lianna fram KA-Heimilinu 26. aprl 2001.

Haukar komust fljtlega 0-2, en Svar rnason og Halldr Sigfsson r vtakasti jfnuu fljtlega fyrir KA sem tk frumkvi leiknum og hafi 13-10 yfir hlfleik. KA-menn voru mun kvenari leik snum og grimmari bi vrn og skn, vel studdir af horfendum trofullu KA-Heimilinu.


RV sndi sari hlfleikinn fyrsta leik lianna KA-Heimilinu

Gestirnir reyndu hva eir gtu til a jafna metin eim sari en a gekk ekki og KA vann a lokum afar sanngjarnan 25-20 sigur og tk forystuna einvginu.Halldr Jhann Sigfsson og Gujn Valur Sigursson voru markahstir hj KA me 6 mrk hvor, Svar rnason geri 4, Giedrius Cerniauskas 4, Andrius Stelmokas 2, Heimir rn rnason 1, Arnr Atlason 1 og Jhann Gunnar Jhannsson 1 mark.

a voru trlegar sveiflur rum leik lianna er au mttust a svllum. Eftir ruggan sigur KA fyrsta leiknum kom fljtt ljs a Haukalii var allt rum og betri ham en fyrir noran og hfu yfirburarstu 15-8 hlfleik. En a m aldrei afskrifa KA-lii ogallt einu small lii saman.

Vrnin fann taktinn, Hrur Flki fr a verja markinu og hraaupphlaupin fru a ganga. a tk KA rmar 12 mntur a jafna leikinn 17-17 og komst kjlfari yfir 18-20. Umskiptin hfu ori alger, en essi grarlega gi kafli hafi teki sinn toll og Haukarnir nu undirtkunum a nju og jfnuu metin einvginu me 25-22 sigri.

Smu helgi tryggi 3. flokkur karla sr slandsmeistaratitilinn en nokkrir liinu voru n egar komnir hlutverk hj meistaraflokki og m ar nefna Arnr Atlason og Baldvin orsteinsson. Jhannes Gunnar Bjarnason var jlfari strkanna og var rir Tryggvason ljsmyndari svinu egar eir hmpuu titlinum eftir 27-16 strsigur Aftureldingu rslitaleik.


Smelltu myndina til a skoa fleiri myndir af slandsmeisturum KA 3. flokki ri 2001

Aftari r fr vinstri: Jn skar sleifsson vatnsberi, lafur Mr risson, Arnar r Srsson, Einar Logi Frijnsson, Arnr Atlason, Egill Thoroddsen, Jhannes G. Bjarnason jlfari, rir . Tryggvason. Fremri r fr vinstri: Hafr lfarsson, Helgi Jnasson, Gsli Grtarsson, Baldvin orsteinsson fyrirlii, Atli Ragnarsson, Birkir Baldvinsson, Jhann Mr Valdimarsson.

var komi a rija leik KA og Hauka og var hann einu ori strkostlegur. KA-Heimili varyfirfullt af horfendum og hitinn, hvainn og ltin mynduu magnaa stemningu. KA var n Heimis Arnar rnasonar sem var meiddur eftir leikinn Hafnarfiri og byrjunin var erfi rtt fyrir a fyrirliinn Svar rnason skorai fyrsta mark leiksins fyrir KA.


Stutt yfirfer yfir barttu KA og Hauka um slandsmeistaratitilinn 2001

Haukar komust yfir 1-3, en eftir a Andrius Stelmokas hafi n forystunni a nju fyrir KA 4-3 var forskoti ekki lti af hendi. hlfleik hafi KA yfir 10-7, en me rem fyrstu mrkunum eim sari gfu heimamenn tninn um a sem koma skyldi og eir juku jafnt og tt vi forskoti allt til loka. Lokatlur 27-18 strsigur KA sem tk v aftur forystu einvginu.

Ekki gtu KA-menn kvarta undanstuningnum sem eir fengu fr trlegum fjlda horfenda er fjri leikurinn einvginu fr fram Hafnarfiri. a voru rugglega jafn margir stuningsmenn KA hsinu og studdu lii dyggilega allt til loka rtt fyrir a staan vri lengst af ljt. Menn vildu greinilega ekki missa af v ef KA ni a tryggja sr titilinn og fjlmenntu v leikinn. En v miur kom fljtlega ljs rtt fyrir jafna byrjun leiksins a etta yri ekki okkar dagur.


Smelltu myndina til a skoa fleiri myndir ris Tryggvasonar fr fjra leik lianna

Haukar hfu yfirburastu hlfleik, 18-12. a voru Haukar sem geru fyrsta mark sari hlfleiks og KA-lii ni alls ekki tkum leiknum. rtt fyrir a nu eir me mikilli barttu og einstaklingsframtaki kveinna leikmanna a laga stuna og sm vonir vknuu undir lokin er Jhann Gunnar Jhannsson minnkai muninn tv mrk 28-26. En tminn var of stuttur og mistkin of mrg, annig a Haukarnir lnduu sigri 30-28 og v ljst a hreinn rslitlaleikur lianna var framundan.

a var v heldur betur eftirvnting loftinu fyrir hreinum rslitaleik lianna KA-Heimilinuog komust frri a en vildu.Jafnt var llum tlum fram mijan fyrri hlfleikinn er staan var 7-7. uru kaflaskipti og KA lii lenti vandrum me a finna glufur Haukavrnina eftir a. Gestirnir nu gu forskoti me kraftmiklum og kvenum leik sem KAtti einfaldlega ekki svar vi. hlfleik hfu Haukar yfir 10-14.


Smelltu myndina til a skoa myndir ris Tryggvasonar fr oddaleiknum KA-Heimilinu

sari hlfleik leiddu gestirnir allan tmann en aldrei gafst KA-lii upp.Undir lokin varJnatan Magnsson fyrir meislum hfi, var fluttur brott sjkrabl og var flki elilega brugi. kjlfari kom KA-lii me hlaup en a dugi ekki og rslitin 27-30 sigur Hauka sem hmpuu ar me slandsmeistaratitlinum.

Niurstaan var vissulega grarlega svekkjandi enda hafi KA-lii haft nokkra yfirburi viureignum lianna KA-Heimilinu fram a oddaleiknum. En egar upp var stai var veturinn grarlega jkvur. Liinu hafi veri sp 5. sti deildarinnar fyrir tmabili og kom v mrgum vart me framgngu sinni. Lii ntti sr svo reynsluna r einvginu og hampai slandsmeistaratitlinum ri eftir einmitt eftir hefnd Haukum undanrslitum.

Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | handbolti@ka.is