Leikmenn mfl. karla tímabiliđ 2017-2018

Alls lék 21 leikmađur međ meistaraflokki KA á tímabilinu. Liđiđ lék 18 leiki í Grill 66 deildinni, tvo bikarleiki og ţrjá umspilsleiki um sćti í Olís-deildinni á nćsta tímabili. Hér ađ neđan er samantekt yfir fjölda leikja, markaskorun og spjaldasöfnun leikmanna í ţessum 23 leikjum.

Sćti í Olís deildinni tryggt eftir 3-0 sigur á HK í umspili um sćtiđ
Sćti í Olís deildinni tryggt eftir 3-0 sigur á HK í umspili um sćtiđ.
Smelltu á myndina til ađ sjá hana stćrri

Leikmađur Leikir Mörk Gult 2 mín Rautt
Andri Snćr Stefánsson 23 87 6 5 0
Áki Egilsnes 18 115 3 5 2
Bjarki Símonarson (markvörđur) 2 0 0 0 0
Dađi Jónsson 22 25 16 19 0
Dagur Gautason 23 88 9 9 0
Einar Birgir Stefánsson 12 5 0 3 0
Einar Logi Friđjónsson 13 14 0 0 0
Elfar Halldórsson 17 20 1 0 0
Heimir Pálsson 4 1 0 1 0
Heimir Örn Árnason 19 17 5 9 0
Hreinn Hauksson 12 3 3 9 0
Jovan Kukobat (markvörđur) 21 8 0 0 0
Jóhann Einarsson 20 15 2 3 0
Jón Heiđar Sigurđsson (eldri) 20 33 2 5 0
Jón Heiđar Sigurđsson (yngri) 1 0 0 0 0
Jónatan Marteinn Jónsson 2 0 0 0 0
Kristján Helgi Garđarsson 11 4 0 3 0
Ólafur Jóhann Magnússon 15 39 4 4 1
Sigţór Árni Heimisson 22 63 3 4 0
Sigţór Gunnar Jónsson 23 63 6 8 0
Svavar Ingi Sigmundsson (markvörđur) 22 0 0 0 0
Samtals 322 600 60 87 3

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is